Hljómsveit Flott: íslensk hljómsveit

Flott (venjulega ritað með hástöfum sem FLOTT) er íslensk hljómsveit sem var stofnuð í byrjun árs 2020.

Flott, ásamt Unnsteini Manuel, fluttu lokalag Áramótaskaupsins árið 2021 (Ef þú hugsar eins og ég). Sveitin hlaut tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2022, annars vegar fyrir popplag ársins (Mér er drull) og hins vegar sem bjartasta vonin.

FLOTT
UppruniReykjavík, Íslandi
Ár2020–í dag
StefnurPopp
MeðlimirVigdís Hafliðadóttir
Ragnhildur Veigarsdóttir
Eyrún Engilbertsdóttir
Sylvía Spilliaert
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir
Vefsíðainstagram.com/fknflott/

Meðlimir

Núverandi

Ragnhildur Veigarsdóttir semur lög sveitarinnar, spilar á hljómborð og útsetur. Vigdís Hafliðadóttir syngur, er meðhöfundur laganna og semur textana.

Saga

Vigdís fékk hugmynd um að stofna hljómsveit sem semdi heiðarlegt stelpupopp og hafði samband við kunningja sinn Ragnhildi. Út frá því fóru þær í að finna hljóðfæraleikara sem pössuðu inn í bandið og þannig myndaðist stelpubandið Flott .

Útgefið efni

Smáskífur

  • Segðu það bara (2020)
  • ...en það væri ekki ég (2021)
  • Mér er drull (2021)
  • Þegar ég verð 36 (2021)
  • Ef þú hugsar eins og ég (2021)
  • FLOTT (2022)
  • Boltinn hjá mér (2022)
  • Hún ógnar mér (2023)
  • L'amour (feat. Ólafur Darri) (2023)

Tenglar

Tilvísanir

Tags:

Hljómsveit Flott MeðlimirHljómsveit Flott SagaHljómsveit Flott Útgefið efniHljómsveit Flott TenglarHljómsveit Flott TilvísanirHljómsveit FlottÁramótaskaupiðÍslensku tónlistarverðlaunin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BleikhnötturSkógafossGuðni Th. JóhannessonJárnKansasHrafnLátra-BjörgÍsraelSigmund FreudKappadókíaAtviksorðÓmar RagnarssonTúnfífillBankahrunið á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 1980SelfossÞróunarkenning DarwinsÞóra HallgrímssonStríðHlíðarfjallSúrefniHvalfjörðurHamskiptinHafnarfjörðurHjartaMarie AntoinetteHeiðarbyggðinMaríuhöfnSkálholtBarnavinafélagið SumargjöfBacillus cereusGossip Girl (1. þáttaröð)Jöklar á ÍslandiFornafnCarles PuigdemontHrossagaukurJóhann G. JóhannssonKríaSandgerðiÁlandseyjarHjálpBrennu-Njáls sagaListi yfir skammstafanir í íslenskuHugmyndHeimspeki 17. aldarArnar Þór JónssonÍsafjörðurIlíonskviðaLeikurParísSkátahreyfinginWikiBoðorðin tíuRauðsokkahreyfinginDjúpalónssandurAskur YggdrasilsJörundur hundadagakonungurÞjóðleikhúsiðSkörungurSamfélagsmiðillFaðir vorRússlandSveitarfélög ÍslandsÞunglyndislyfLoðnaRómverskir tölustafirMeistarinn og MargarítaKólusViðskiptablaðiðNúmeraplataHildur HákonardóttirHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiÓbeygjanlegt orðEl NiñoBubbi MorthensKynþáttahaturSkíðastökk🡆 More