Georgíj Zhúkov

Georgíj Konstantínovítsj Zhúkov (1.

desember">1. desember 189618. júní 1974) var sovéskur hershöfðingi. Zhúkov var einn mikilvægasti hershöfðingi Sovétmanna í seinni heimsstyrjöldinni og tók hann þátt í mörgum af helstu orrustunum á austurvígstöðvunum; meðal annars orrustunni um Stalíngrad, orrustunni um Leníngrad, orrustunni um Kúrsk og aðal þátt allra orrustunni um Berlín sem Sovétmenn yfirtóku.

Georgíj Zhúkov
Georgy Zhukov

Í ágúst 1942 var Zhúkov sendur til Stalíngrad til að stjórna vörn Sovétmanna gegn Þjóðverjum. Í Stalíngrad skipulagði Zhúkov Úranus-aðgerðina sem hrint var í framkvæmd í nóvember 1942. Aðgerðin fól það í sér að sjötti her Þjóðverja, undir stjórn Friedrichs Paulus var umkringdur í Stalíngrad, sem leiddi til þess að sjötti herinn gafst upp í febrúar 1943 og Sovétmenn unnu borgina á sitt vald.

Zhúkov átti einnig þátt í að brjóta á bak aftur umsátrið um Leníngrad og hann var yfirmaður herafla Sovétmanna í orrustunni við Kursk árið 1943, þar sem Sovétmenn stöðvuðu síðustu sókn Þjóðverja á austurvígstöðvunum. Zhúkov tók þátt í sókn Sovétmanna til vesturs allt til stríðsloka og var hann viðstaddur uppgjöf Þjóðverja í Berlín í maí 1945.

Eftir stríðið var Zhúkov ráðherra varnarmála um tíma, undir stjórn Níkíta Khrústsjov, en féll svo í ónáð og var þvingaður til að setjast í helgan stein.

Georgíj Zhúkov  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. desember18. júní18961974Orrustan um StalíngradSeinni heimsstyrjöldinSovétríkin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

San FranciscoVatnsaflSuður-AmeríkaNamibíaKnattspyrnaSnæfellsjökullViðtengingarhátturEgilsstaðirGuido BuchwaldVistkerfiHinrik 8.Kosningaréttur kvennaHryggsúla5. MósebókÖxulveldinDiljá (tónlistarkona)FlateyriJakobsvegurinnKólumbíaLotukerfiðSigurjón Birgir SigurðssonAtviksorðJóhanna Guðrún JónsdóttirTímiTjadSymbianFinnlandMegasVetniNoregurBókmálDavid AttenboroughAndreas BrehmeSérsveit ríkislögreglustjóraViðlíkingSjónvarpiðListi yfir íslenska myndlistarmennY27. marsTónstigiVenesúelaÞjóðvegur 1Alþjóðasamtök kommúnistaMikligarður (aðgreining)MálmurLeikurHesturFlugstöð Leifs EiríkssonarJöklar á ÍslandiListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008PlayStation 2ÞjóðleikhúsiðLýðveldið FeneyjarSpilavítiFaðir vorLandvætturSólinFrumaFjárhættuspilVafrakaka2008Urður, Verðandi og SkuldPerúFriðrik SigurðssonKalsínListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmanna1978LjóðstafirSkapabarmarEpliBrennu-Njáls sagaRosa ParksLénsskipulagBamakó🡆 More