7. Nóvember: Dagsetning

7.

OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
2024
Allir dagar

nóvember er 311. dagur ársins (312. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 54 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Hópur ræningja réðist á Þúsaldarhvelfinguna í London til að stela Þúsaldardemantinum en voru gripnir af lögreglu.
  • 2000 - Hillary Clinton tók sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings.
  • 2000 - George W. Bush var kjörinn forseti Bandaríkjanna eftir nauman sigur á Al Gore.
  • 2001 - Belgíska flugfélagið Sabena varð gjaldþrota.
  • 2002 - Íbúar Gíbraltar höfnuðu sameiningu við Spán í þjóðaratkvæðagreiðslu.
  • 2004 - Phantom Fury-aðgerðin hófst þegar bandarískt herlið réðist á borgina Fallujah í Írak.
  • 2006 - Bandaríska teiknimyndin Happy Feet var frumsýnd.
  • 2007 - Ungur námsmaður gerði skotárás í skóla í bænum Jokela í Finnlandi. Hann varð átta manns að bana, særði tólf og framdi síðan sjálfsmorð.
  • 2007 - Mikheil Saakashvili, forseti Georgíu, lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborg landsins í kjölfar mikilla mótmæla gegn stjórn hans.
  • 2014 - Bandaríska teiknimyndin Big Hero 6 var frumsýnd.
  • 2015 - Xi Jinping, forseti Alþýðulýðveldisins Kína, og Ma Ying-jeou, forseti Lýðveldisins Kína, áttu fyrsta formlega leiðtogafundinn í sögu ríkjanna.

Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Myndlista- og handíðaskóli ÍslandsEivør PálsdóttirSmáríkiMáfarJólasveinarnirUppköstJón GnarrStella í orlofiBessastaðirÚkraínaEfnafræðiNæturvaktinNorðurálListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennÁstandiðMynsturBárðarbungaHljómarLýsingarhátturSandra BullockListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðBloggMannakornKommúnismiPylsaFyrsti maíHljómskálagarðurinnGrindavíkAlþingiskosningarRonja ræningjadóttirForsetakosningar á Íslandi 1996HeklaHéðinn SteingrímssonÍslensk krónaUmmálÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSagan af DimmalimmOrkustofnunJürgen KloppÞýskalandGuðmundar- og GeirfinnsmáliðSjálfstæðisflokkurinnSigríður Hrund PétursdóttirPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)KirkjugoðaveldiGarðabærEnglar alheimsins (kvikmynd)Jón Jónsson (tónlistarmaður)The Moody BluesHin íslenska fálkaorðaHrefnaRíkisstjórn ÍslandsJón EspólínKorpúlfsstaðirJón Múli ÁrnasonTímabeltiListi yfir persónur í NjáluMánuðurStórmeistari (skák)Magnús EiríkssonFelmtursröskunÁsdís Rán GunnarsdóttirÞóra FriðriksdóttirBretlandÁrnessýslaPétur Einarsson (f. 1940)Árni BjörnssonHávamálIngólfur ArnarsonSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaAriel HenryVatnajökull🡆 More