Algeirsborg: Höfuðborg Alsír

Algeirsborg eða Álfgeirsborg (franska: Alger, arabíska: الجزائر al-jazā’ir, „eyjarnar“) er höfuðborg Alsír og stærsta borg landsins með um 3,5 milljónir íbúa.

Lítill rómverskur bær (Icosium) stóð á þessum stað í fornöld, en núverandi borg var stofnuð árið 944 af Buluggin ibn Ziri. Frá því á 16. öld var borgin miðstöð sjóræningja (sbr. Barbaríið) og naut nær algers sjálfstæðis þótt hún væri hluti Ottómanaveldisins að nafninu til.

Algeirsborg
Algeirsborg: Höfuðborg Alsír
Algeirsborg er staðsett í Alsír
Algeirsborg

36°46′N 3°3′A / 36.767°N 3.050°A / 36.767; 3.050

Land Alsír
Íbúafjöldi 3.415.811
Flatarmál 273 km²
Póstnúmer 16000-16132
Algeirsborg: Höfuðborg Alsír
Algeirsborg
Algeirsborg: Höfuðborg Alsír  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

16. öldin944AlsírArabískaBarbaríiðBorgFornöldFranskaHöfuðborgLandMilljónOttómanarRómaveldiSjóræningi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Einar BenediktssonÍslenskt mannanafnÆgishjálmurGamelanC++Fyrsti maíMoskvufylkiBoðorðin tíuLjóðstafirGísli á UppsölumBesta deild karlaTékklandForsetakosningar á Íslandi 2024Krónan (verslun)Almenna persónuverndarreglugerðinMæðradagurinnListi yfir íslensk mannanöfnVífilsstaðirMannakornRíkisútvarpiðListi yfir forsætisráðherra ÍslandsÍsland Got TalentCharles de GaulleMaineGaldurKristján 7.Knattspyrnufélagið VíðirBjarni Benediktsson (f. 1970)Aaron MotenVallhumallSnæfellsnesTaugakerfiðHelsingiSumardagurinn fyrstiÁrni BjörnssonKötturListi yfir morð á Íslandi frá 2000Sauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Sagan af DimmalimmFljótshlíðGísla saga SúrssonarUngmennafélagið AftureldingJón Páll SigmarssonKnattspyrnufélagið HaukarÁlftTikTokFrakklandNoregurÓlafur Jóhann ÓlafssonEfnafræðiRaufarhöfnSönn íslensk sakamálReykjanesbærListeriaHafnarfjörðurKári StefánssonÁsgeir ÁsgeirssonÍsafjörðurTyrkjarániðÓlafur Ragnar GrímssonForsíðaBjörk GuðmundsdóttirHljómskálagarðurinnSmokkfiskarFæreyjarHeilkjörnungarJapanPáll ÓskarJörundur hundadagakonungurGarðabærSelfossHólavallagarðurSkaftáreldarKristrún Frostadóttir🡆 More