Heimastjórn

Heimastjórn er þar sem hluti ríkis krefst að honum sé gefinn meiri sjálfsstjórn af miðstjórninni.

Til dæmis var Íslandi gefin heimastjórn af Danmörku áður en það varð sjálfstætt ríki (Grænland og Færeyjar voru líka gefin heimastjórn en eru ekki enn sjálfstæð ríki).

Á Bretlandi er heimastjórn venjulega krafa landanna sem standa saman sem Bretland (sérstaklega Skotlands, Norður-Írlands og Wales) um aukin völd.

Mikilvægt er að taka fram að heimastjórn er ólík sambandsstjórnarstefnu eins og í Kanada, Þýskalandi, Sviss og Bandaríkjunum. Sambandsstjórnarstefna ábyrgist að fylki er til, en til að koma á heimastjórn þarf að breyta lagasetningu og hana er hægt að afturkalla.

Heimastjórn  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DanmörkFæreyjarGrænlandHeimastjórnartímabiliðRíkiÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

2000Seinni heimsstyrjöldinArsenNorður-AmeríkaDavid AttenboroughEinhverfaÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaMánuðurÞýska Austur-AfríkaEiginfjárhlutfallSúnníNapóleon 3.ÞorramaturSveppirGeorge Patrick Leonard WalkerAnthony C. GraylingKristnitakan á ÍslandiStjórnmálBubbi MorthensMongólíaSaint BarthélemyKosningaréttur kvennaListi yfir HTTP-stöðukóðaVenesúelaBlönduhlíðÍslendingabókUppeldisfræðiMohammed Saeed al-SahafHvítfuraGísla saga Súrssonar22. marsSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Endurnýjanleg orkaAlkanarLýðveldið FeneyjarAngkor WatÍslandsbankiTálknafjörðurSteingrímur NjálssonKanadaVaduzHans JónatanÓlafur SkúlasonHermann GunnarssonHitaeiningGamli sáttmáliJRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)LottóHektariDaniilVotheysveikiVerzlunarskóli ÍslandsRisaeðlurAnnars stigs jafnaNegullFriðrik ErlingssonSteypireyðurHeiðniTölvunarfræðiBretlandMacOSÞHollandÞjóðleikhúsiðÞungunarrofKárahnjúkavirkjunListi yfir skammstafanir í íslenskuEiffelturninnHöskuldur Dala-KollssonFeðraveldiTeboðið í BostonLaosAustarÓfærðEnska🡆 More