Angkor Wat: Hof í Kambódíu

Angkor Wat (Höfuð-borgmusterið) í Kambódíu er best þekkta hofið í Angkor-fornminjagarðinum, sem er eitt mikilvægasta fornleifasvæðið í Suðaustur-Asíu.

Svæðið nær yfir um 400 km2, skógi vaxið svæði, Angkor-garðurinn inniheldur stórkostlegar leifar af mismunandi höfuðborgum Khmer-heimsveldisins sem var við lýði frá 8. til 14. aldar. Fyrir utan áðurnefnt Angkor Wat er hið víðfræga Angkor Thom með 72 turnum sem hver hefur fjögur Búdda-andlit, Bayon-musterið með ótal höggmyndum og áhugaverður skreytingum. Svæðið nýtur nú verndar UNESCO, sem hefur sett upp margþætt verkefni til að vernda það og umhverfi þess

Angkor Wat: Hof í Kambódíu
Angkor Wat: Hof í Kambódíu

Svæðið í heild er þyrping mustera sem mynda stærstu trúarlegu minnismerki í heimi. Angkor Wat var upphaflega byggt sem hindúahof fyrir Khmer-konungsættina, en Búddastyttur voru settar upp þegar hofið var helgað Mahajana-búddisma við lok 12. aldarinnar. Khmer-konungurinn Suryavarman II lét byggja musterið snemma á 12. öldinni í Yaśodharapura (núverandi Angkor), höfuðborg Khmer konungsættarinnar, sem hof ríkis síns og sitt eigið grafhýsi. Angor Wat var tileinkað Visnjú. Í hofinu nær byggingarstíll Khmera hátindi og það hefur verið notað sem merki landsins og er á fána þess og er vinsælasti áfangastaður landsins meðal ferðamanna.

Heimildir

Tilvísanir

Angkor Wat: Hof í Kambódíu   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

KambódíaUNESCO

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SérhljóðHalldór Benjamín ÞorbergssonEiginnafnEhlers-Danlos-heilkenniGilgamesGyðingdómurSingapúrSkyrFóstbræður (sjónvarpsþættir)Sveinn BjörnssonHryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars 2016ArúbaListi yfir eldfjöll ÍslandsÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)Hjörtur HermannssonGíbraltarKalda stríðiðStefán Máni24. marsTyrklandTékklandNicolás MaduroSteindManuela SáenzAlfred HitchcockGuðmundar- og GeirfinnsmáliðKringlanVirðisaukaskatturLóndrangarMarokkóSpænsku NiðurlöndHelförinVestmannaeyjarListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaLeikurFreyjaVerg landsframleiðslaKanadaDíana prinsessaJair BolsonaroDómsmálaráðuneyti BandaríkjannaSteinþór Hróar SteinþórssonEvrópumeistaramót karla í handknattleik 2010ÚtlendingahaturSkúli MagnússonJón Páll SigmarssonLandselurRjómiSkeifugörnTorahFallbeygingÍslenskur fjárhundurSverrir Ingi IngasonHættir sagna í íslenskuVopnafjörðurIcesaveMoskvaDisturbedSmáralindHaraldur GuðinasonEivør PálsdóttirGrísk goðafræði22. marsBubbi MorthensMikael AndersonAndri Lucas GuðjohnsenListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiKári ÁrnasonHáskóli ÍslandsStóra-KólumbíaNew York-borgIndland🡆 More