Nicolas Sarkozy: 23. forseti Frakklands

Nicolas Sarkozy (fullt nafn: Nicolas Paul Stéphane Sárközy de Nagy-Bócsa) (fæddur 28.

janúar">28. janúar 1955 í Paris) er franskur stjórnmálamaður og var forseti Frakklands frá 16. maí 2007 (þegar Jacques Chirac lét af embætti), til 15. maí 2012.

Nicolas Sarkozy
Nicolas Sarkozy: 23. forseti Frakklands
Forseti Frakklands
Í embætti
16. maí 2007 – 15. maí 2012
ForsætisráðherraFrançois Fillon
ForveriJacques Chirac
EftirmaðurFrançois Hollande
Persónulegar upplýsingar
Fæddur28. janúar 1955 (1955-01-28) (69 ára)
París, Frakklandi
StjórnmálaflokkurRassemblement pour la République (til 2002),
Union pour un mouvement populaire (2002–2015), Les Républicains (2015 – í dag)
MakiMarie-Dominique Culioli (1982–1996),
Cécilia Ciganer-Albéniz (1996–2007),
Carla Bruni (2008 – Í dag)
Börn4
HáskóliParis Nanterre-háskóli
Institut d'études politiques de Paris
UndirskriftNicolas Sarkozy: 23. forseti Frakklands

Árið 2004 varð Nicolas Sarkozy formaður franska íhaldsflokksins Union pour un Mouvement Populaire, skammstafað UMP, og var forsetaefni flokksins í forsetakosningunum 2007 á móti fulltrúa Sósíalistaflokksins, Ségolène Royal.

Nicolas Sarkozky var borgarstjóri í Neuilly-sur-Seine frá 1983 til 2002. Árið 1983 fór hann á þing og hefur síðan þá gengt ýmsum embættum, svo sem: fjármálaráðherra og talsmaður þingsins (1993-1995), samgöngumálaráðherra 1994-1995 og auk þess að vera innanríkisráðherra á árunum 2002-2004 og 2005-2007.

Sarkozy tapaði endurkjöri fyrir François Hollande, frambjóðanda Sósíalistaflokksins, í forsetakosningunum árið 2012. Sarkozy hugði á forsetaframboð árið 2017 en tapaði í forkosningum UMP og lenti í þriðja sæti á eftir tveimur fyrrverandi forsætisráðherrum, Alain Juppé og François Fillon árið 2016.

Árið 2018 var Sarkozy handtekinn og yfirheyrður vegna ásakana um að hann hafi tekið við ólöglegu fjármagni frá einræðisherranum Muammar Gaddafi í kosningabaráttu sinni árið 2007. Réttarhöld Sarkozy hófust árið 2019. Í mars árið 2021 var Sarkozy dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar, þar af tveggja ára í skilorðsbundinni fangavist.

Tilvísanir


Fyrirrennari
Jacques Chirac
Forseti Frakklands
2007 — 2012
Eftirmaður
François Hollande
Nicolas Sarkozy: 23. forseti Frakklands   Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

15. maí16. maí19552007201228. janúarForseti FrakklandsJacques ChiracParis

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir risaeðlurISO 8601ElriVigdís FinnbogadóttirRonja ræningjadóttirVikivakiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSvartahafEl NiñoEfnafræðiRisaeðlurFriðrik DórMorð á ÍslandiSMART-reglanSjómannadagurinnNæturvaktinFlóAlþýðuflokkurinnPatricia HearstMargrét Vala MarteinsdóttirStúdentauppreisnin í París 1968AlaskaBjarni Benediktsson (f. 1970)KartaflaLögbundnir frídagar á ÍslandiRaufarhöfnSeljalandsfossÍþróttafélag HafnarfjarðarMagnús EiríkssonHrafninn flýgurMerki ReykjavíkurborgarDýrin í HálsaskógiLuigi FactaÓlafsfjörðurSumardagurinn fyrstiÍslensk krónaÍslendingasögurMegindlegar rannsóknirHTMLHrafnSkjaldarmerki ÍslandsHjaltlandseyjarLandspítaliPálmi GunnarssonHljómsveitin Ljósbrá (plata)VífilsstaðirBárðarbungaKýpurValdimarKnattspyrnufélagið VíkingurKlukkustigiGrameðlaÞjóðleikhúsiðStuðmennKúbudeilanSjálfstæðisflokkurinnÍþróttafélagið Þór AkureyriMicrosoft WindowsListi yfir forsætisráðherra ÍslandsEiríkur Ingi JóhannssonJón EspólínÓlafur Egill EgilssonLaufey Lín JónsdóttirAdolf HitlerÍslenski fáninnLandnámsöldÍslenskir stjórnmálaflokkarSauðárkrókurKatlaÍslenska stafrófið🡆 More