Konungsríki

Konungsríki eða konungdæmi er ríki þar sem þjóðhöfðinginn er konungur eða drottning.

Venjulega er konungurinn valinn úr tiltekinni konungsætt þar sem titillinn gengur til þess næsta í tiltekinni erfðaröð. Konungurinn heldur stöðu sinni oftast ævilangt nema eitthvað sérstakt komi til.

Konungsríki
  Þingræði þar sem tign valdalausra eða -lítilla þjóðhöfðingja erfist*
  Þingræði þar sem tign þjóðhöfðingja með töluverð völd erfist*
  Konungdæmi í einstökum fylkjum
* Á fáeinum stöðum er þjóðhöfðingi kosinn úr hópi fjölskyldna þar sem framboðsréttur erfist. Þjóðhöfðingi er hér ekki forseti heldur kóngur, khalif, keisari o.s.frv.

Nú eru 32 einstaklingar sem fara með konungsvald í 46 löndum heims. Fimmtán samveldislönd heyra undir Karl 3. Bretakonung.

Tengt efni

Konungsríki   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DrottningKonungsættKonungurRíkiÞjóðhöfðingi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íbúar á ÍslandiPólýesterBjarni Benediktsson (f. 1970)ReynistaðarbræðurMannslíkaminnBrúðkaupsafmæliUngmennafélagið StjarnanVesturbær ReykjavíkurRíkisstjórn ÍslandsRussell-þversögnLangreyðurHjálpVeðurLéttirPáskarHólmavíkHeklaGrettir ÁsmundarsonStríðÞingvellirFortniteÓpersónuleg sögnJakobsvegurinnKristrún FrostadóttirSkjaldarmerki ÍslandsMoskvaUppstigningardagurVigdís FinnbogadóttirEgill EðvarðssonJansenismiEvraTitanicMannakornAndri Snær MagnasonMikki MúsÞorvaldur ÞorsteinssonPatricia HearstLandráðGylfi Þór SigurðssonBerfrævingarPýramídiRómarganganJón GnarrLjóðstafirLeikurSýndareinkanetWayback MachineSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4Fylki BandaríkjannaHarpa (mánuður)LýðræðiÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuJóhann JóhannssonEllen KristjánsdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Ásgeir ÁsgeirssonForsetakosningar á Íslandi 2020EgilsstaðirEyjafjörðurSíderMaóismi2020Sigmund FreudListi yfir íslensk póstnúmerTúnfífillForsetakosningar á Íslandi 2016LouisianaMennta- og menningarmálaráðherra Íslandsmoew8EvrópusambandiðSigurður Ingi JóhannssonHagstofa ÍslandsLögbundnir frídagar á ÍslandiÞorlákur helgi ÞórhallssonMS (sjúkdómur)Boston🡆 More