Þingbundin Konungsstjórn

Þingbundin konungsstjórn er það stjórnarfar kallað þar sem konungur er til staðar en völd hans takmarkast af völdum þjóðkjörins þings.

Það er ólíkt einveldi þar sem engar slíkar takmarkanir eru til staðar, í það minnsta ekki lagalegar. Einnig er það ólíkt lýðveldi þar sem ekkert konungsdæmi er.

Þingbundin Konungsstjórn
Kortið sýnir þau stjórnarskrárbundnu konungsdæmi sem eftir eru í heiminum. Rauð eru þau þar sem búa við þingræði á meðan konungar hafa einhver raunveruleg völd (þó með lagalegum takmörkunum) í þeim fjólubláu.

Á flestum öðrum tungumálum tíðkast að kalla þessa tegund stjórnarfars stjórnarskrárbundna konungsstjórn (d. konstitutionelt monarki, e. constitutional monarchy) sem þýðir að völd konungsins takmarkast af einhverskonar stjórnarskrá. Það þarf þó ekki endilega að þýða að stjórnarfarið sé lýðræðislegt eins og ætla má af íslenska hugtakinu þar sem þing þarf að vera til staðar.

Tags:

EinveldiKonungurLýðveldiStjórnarfarÞing

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TyrklandFrumefniÁlGermönsk tungumálHalla TómasdóttirFrakklandTómas A. TómassonKrabbadýrEinokunarversluninEvrópusambandiðLitáenDónáBjörn Sv. BjörnssonBauhausIcesaveGæsalappirEndurnýjanleg orkaVímuefniDele AlliHættir sagna í íslenskuBlakTeikningFríða ÍsbergHundurSamtengingÞóra ArnórsdóttirÍsland í seinni heimsstyrjöldinniKjölur (fjallvegur)SpanskgrænaVestfirðirÁrabáturBesta deild karlaSúesdeilanPéturIsland.isForseti ÍslandsHljóðvarpSvartdjöfullSveinn BjörnssonHalla Hrund LogadóttirForsetakosningar á Íslandi 2012DemantshringurinnOktóberbyltinginFrumbyggjar AmeríkuEmmsjé GautiEfnafræðiRagnar JónassonGeðröskunJarðefnaeldsneytiMoldóvaHektariVetrarbrautinGuðmundar- og GeirfinnsmáliðFujiÞorgerður Katrín GunnarsdóttirLotukerfiðJón SteingrímssonMargrét ÞórhildurJakobína SigurðardóttirBrúttó, nettó og taraBerklarÞjórsáKjördæmi ÍslandsJónas frá HrifluNykurAtviksorðPunktur punktur komma strik (kvikmynd)Kleópatra 7.KárahnjúkavirkjunMohamed SalahAdolf HitlerRisaeðlurJöklar á ÍslandiListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur🡆 More