Konungsríkið Stóra-Bretland

Konungsríkið Stóra-Bretland (enska: Kingdom of Great Britain) var ríki í Norðvestur-Evrópu sem var til frá 1707 til 1801.

Það varð til þegar konungsríkið Skotland og konungsríkið England sameinuðust, með Sambandslögunum 1707, í eitt konungsríki sem náði yfir alla eyjuna Stóra-Bretland. Sameiginlegt þing, ásamt ríkisstjórn, sem sátu í Westminster, stjórnuðu hinu nýja konungsríki. Konungsríkin tvö höfðu einu sinni áður lotið sama einvaldi, Jakob 6., sem varð konungur Englands þegar Elísabet 1. dó árið 1603.

Konungsríkið Stóra-Bretland
Fáni konungsríkisins.

Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Írlands tók við af konungsríkinu Stóra-Bretlandi árið 1801 þegar konungsríkið Írland sameinaðist því með Sambandslögunum 1800.

Konungsríkið Stóra-Bretland  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

160317071801Elísabet 1.EnskaEvrópaJakob 6. SkotakonungurKonungsríkið EnglandKonungsríkið SkotlandRíkiSambandslögin 1707Stóra-BretlandWestminster

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HelsinkiMargot RobbieRauðsokkahreyfinginAuður JónsdóttirÞjóðernishyggjaLettlandKalkofnsvegurHækaGamli sáttmáliForsetakosningar á ÍslandiStefán Máni66°NorðurForsetakosningar á Íslandi 2020HeimsálfaSakharov-verðlauninStúdentaráð Háskóla ÍslandsSumarólympíuleikarnir 1920ListabókstafurGaldrastafurLandnámsöldTýrElijah WoodVorSjálfstæðisflokkurinnEnskaÁlftDrangajökullAxlar-BjörnHnúfubakurVöluspáFiðrildiEigindlegar rannsóknirFallbeygingListi yfir þjóðvegi á ÍslandiAuður Ava ÓlafsdóttirKnattspyrnufélagið ValurVerg landsframleiðslaSameinuðu þjóðirnarRókokóAugaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðBreytaK-vítamínFuglListi yfir fangelsi á ÍslandiÚkraínaÍslensk krónaRio FerdinandVatnsdeigÁstþór MagnússonBerlínLangreyðurPalestínuríkiBónusListi yfir íslensk millinöfnLandvætturFrímúrarareglanBúðardalurSnorri SturlusonGlódís Perla ViggósdóttirPáll ÓskarKynlífBurknarJóhann SvarfdælingurSkandinavíaBretlandChewbacca-vörninLandselurHallgrímur PéturssonAfríkaKyn (líffræði)SkjaldbakaHernám ÍslandsRafhlaðaHelgi magri🡆 More