Þjóðhöfðingi

Þjóðhöfðingi er manneskja sem gegnir æðsta stjórnarfarslega embætti ríkis.

Í lýðveldum er þjóðhöfðinginn vanalega forseti, í konungdæmum konungur eða drottning. Enn fremur þekkist að þjóðhöfðinginn sé geistlegur, svo sem í Vatíkaninu, þar sem páfinn er þjóðhöfðingi.

Það er mjög misjafnt milli landa hversu mikil völd þjóðhöfðingi hefur. Sumir þjóðhöfðingjar fara með mikil völd í stjórnkerfinu, til dæmis í Bandaríkjunum, Rússlandi og Frakklandi, en annars staðar eru völdin lítil í raun þótt þau séu oft mikil formlega séð, til dæmis á Íslandi, Bretlandi, í Þýskalandi og á Norðurlöndunum. Á Íslandi er forsetinn þjóðhöfðingi þó svo forsætisráðherra hafi í raun meiri völd.

Þjóðhöfðingi  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DrottningForsetiKonungurLýðveldiPáfiRíkiVatíkanið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GeorgíaAlfred HitchcockSteinþór Hróar SteinþórssonTinnaSleipnirInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Ante PavelićVöluspáGunnar ÞórðarsonHjaltlandseyjarBaldur ÞórhallssonAskur YggdrasilsDisturbedGuðni Th. JóhannessonEvrópaKnattspyrnusamband ÍslandsÍslenska sauðkindinÍslenskt mannanafnHnúfubakurManuela SáenzCovid-19 faraldurinnKópavogurLandBirkir BjarnasonGerlarEmmsjé GautiXXX RottweilerhundarHagstofa ÍslandsVátryggingNoregurSuðurlandsskjálftiGregoríska tímataliðÍrlandBesta deild karlaÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHákon Arnar HaraldssonFallbeygingStari (fugl)DanmörkThe TimesAkranesMikael AndersonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðMónakóVistgataPálmasunnudagurÞorskastríðinRyðfrítt stálGrísk goðafræðiKárahnjúkavirkjunUmmálOrkumálastjóriMeðalhæð manna eftir löndumKazumi TakadaKjartan GuðjónssonÚtlendingahaturKokteilsósaAlþingiskosningar 2021KnattspyrnaÍslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumVopnafjörðurMegasDómsmálaráðuneyti BandaríkjannaSankti PétursborgEinmánuður1874Írska lýðveldiðMilljarðurKnattspyrna á ÍslandiHernám ÍslandsVændiKramatorskGæsalappirGísli Örn Garðarsson🡆 More