2012: ár

Árið 2012 (MMXII í rómverskum tölum) var 12.

ár 21. aldar samkvæmt gregoríska tímatalinu og hlaupár sem hófst á sunnudegi.

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Costa Concordia á strandstað.

Febrúar

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Breska konungsfjölskyldan á Thames í tilefni af demantskrýningarhátíð Elísabetar 2.
  • 1. febrúar - Uppþotin á Port Said-leikvanginum: Yfir 70 létust í óeirðum í kjölfar knattspyrnuleiks í Port Said í Egyptalandi.
  • 4. febrúar - Yfir 200 létust í árás Sýrlandshers á búðir uppreisnarmanna í Homs.
  • 6. febrúar - Í Bretlandi var demantskrýningarhátíð Elísabetar 2. drottningar haldin hátíðleg.
  • 8. febrúar - Verne Global, fyrsta „græna“ gagnaverið í heiminum var tekið í notkun á Ásbrú. Það var jafnframt fyrsta atvinnuskapandi verkefnið sem fór af stað á Suðurnesjum eftir hrun.
  • 17. febrúar - Forseti Þýskalands, Christian Wulff, sagði af sér vegna ásakana um spillingu.
  • 18. febrúar - 3/4 kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu um stöðu rússnesku í Lettlandi höfnuðu því að hún yrði annað opinbert mál landsins.
  • 19. febrúar - Íran hætti sölu olíu til Bretlands og Frakklands í kjölfar viðskiptaþvingana Evrópusambandsins gegn Íran.
  • 21. febrúar - Fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu 130 milljarða björgunarpakka vegna grísku skuldakreppunnar.

Mars

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Sjónvarpsmyndatökumaður í Toulouse eftir skotárásina.

Apríl

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Kosningar í Mjanmar.
  • 1. apríl - Flokkur Aung San Suu Kyi, Lýðræðisbandalagið, vann meirihluta lausra þingsæta í aukakosningum í Mjanmar.
  • 2. apríl - Forseti Ungverjalands, Pál Schmitt, sagði af sér vegna ásakana um ritstuld í doktorsritgerð forsetans frá 1992.
  • 6. apríl - Þjóðfrelsishreyfing Azawad lýsti yfir sjálfstæði Azawad frá Malí.
  • 9. apríl - Facebook keypti Instagram fyrir milljarð bandaríkjadala.
  • 12. apríl - Uppreisnarhermenn í Gíneu-Bissá tóku sitjandi forseta og forsetaframbjóðanda höndum í miðri kosningabaráttu.
  • 12. apríl - Albanar skutu fimm Makedóna til bana utan við Skopje. Morðin leiddu til uppþota og átaka milli þjóðarbrota í Makedóníu.
  • 13. apríl - Norðurkóreski gervihnötturinn Kwangmyŏngsŏng-3 sprakk skömmu eftir geimskot.
  • 16. apríl - Réttarhöld yfir Anders Behring Breivik hófust í Osló.
  • 23. apríl - Dómur féll í Landsdómsmálinu, Alþingi gegn Geir H. Haarde, með sakfellingu fyrir hluta ákæruliða.
  • 25. apríl - Fyrsti kvenbiskup íslensku þjóðkirkjunnar, Agnes M. Sigurðardóttir, var kjörin.
  • 26. apríl - Fyrrum forseti Líberíu, Charles Taylor, var dæmdur sekur um stuðning við stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni í Borgarastyrjöldinni í Síerra Leóne.

Maí

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
François Hollande tekur við völdum í Frakklandi.

Júní

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í Ríó.

Júlí

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Frá vígslu skýjakljúfsins The Shard í London.

Ágúst

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Curiosity á Mars.
  • 6. ágúst - Marsbíllinn Curiosity lenti heilu og höldnu á Mars.
  • 7. ágúst - Blóðbaðið í Houla: Sýrlandsher drap 92, þar af 30 börn, í Houla-héraði.
  • 12. ágúst - Morðin í Marikana: 34 námaverkamenn í platínunámu í Suður-Afríku létust þegar lögregla skaut á þá.
  • 16. ágúst - 200 voru drepin í Hamahéraði í norðanverðu Sýrlandi.
  • 24. ágúst - Dómur var kveðinn upp í Osló yfir fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik.
  • 25. ágúst - Sprenging varð í Amuay-olíuhreinsistöðinni í Venesúela með þeim afleiðingum að 55 fórust.
  • 27. ágúst - Borgarastyrjöldin í Sómalíu: Stjórnarher Sómalíu náði hafnarborginni Marka á sitt vald.
  • 31. ágúst - Armenía sleit stjórnmálatengsl við Ungverjaland eftir framsal og síðan náðun Ramil Safarov í Aserbaídsjan sem var ákærður fyrir morð á armenskum hermanni.

September

  • 7. september - Stjórn Kanada lét loka sendiráði landsins í Teheran vegna stuðnings Írana við Sýrlandsstjórn, kjarnorkuáætlun og mannréttindabrot.
  • 9. september - Nær 60 létust og 300 slösuðust í röð sprengjuárása í Írak.
  • 11. september - Í mörgum múslimaríkjum hófust mótmæli við sendiráð Bandaríkjanna vegna myndbandsins Innocence of Muslims sem birt var á YouTube með arabísku tali snemma í sama mánuði.
  • 11. september - Íslamistahópurinn Ansar al-Sharia gerði árás á bandaríska sendiráðið í Benghazi í Líbýu. J. Christopher Stevens sendiherra var drepinn í árásinni.
  • 12. september - Jarðneska leifar Ríkharðs 3. fundust í Leicester á Englandi.
  • 15. september - Tónlistarhúsið í Stafangri var opnað.
  • 18. september - Sænski sjónvarpsþátturinn Uppdrag granskning sagði frá greiðslum frá Telia Sonera til skúffufyrirtækis á Gíbraltar sem tengdist Gulnöru Karimovu, dóttur forseta Úsbekistan.
  • 21. september - Íslenska kvikmyndin Djúpið var frumsýnd.
  • 24. september - Fellibylurinn Sandy gekk yfir Kúbu og Bahamaeyjar og kostaði 209 lífið.

Október

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Eyðilegging eftir fellibylinn Sandy í Brooklyn, New York.

Nóvember

Desember

2012: Atburðir, Fædd, Dáin 
Húsarústir eftir fellibylinn í Davaó á Filippseyjum.

Fædd

Dáin

Nóbelsverðlaunin

Tags:

2012 Atburðir2012 Fædd2012 Dáin2012 Nóbelsverðlaunin2012Gregoríska tímataliðHlaupárRómverskar tölurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Elísabet JökulsdóttirForsetningKrókódíllApríkósaMannshvörf á ÍslandiGamelanTyrkjarániðDaði Freyr PéturssonVesturbær ReykjavíkurHrafn GunnlaugssonStórar tölurVetniStykkishólmurFiann PaulSkuldabréfSiglufjörðurOrkumálastjóriGunnar HelgasonFrosinnListi yfir persónur í NjáluBandaríkinÍsöldSteypireyðurMaríuhöfn (Hálsnesi)Jósef StalínDrakúlaHalldór LaxnessSkálholtÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarBjarni Benediktsson (f. 1970)EyjafjörðurHólmavíkMaíRússlandLömbin þagna (kvikmynd)BlóðbergWilliam SalibaLestölvaEggert ÓlafssonEvrópusambandiðSverrir JakobssonSamfylkinginStella í orlofiÁsgeir ÁsgeirssonJón ArasonBríet BjarnhéðinsdóttirLandráðReynistaðarbræðurIndónesíaFaðir vorKúrdistanEinar Þorsteinsson (f. 1978)JólasveinarnirJarðfræði ÍslandsWayback MachineKynþáttahaturEndurnýjanleg orkaMaóismiJava (forritunarmál)RjúpaVatnsdeigBretlandFlateyriMenntaskólinn í ReykjavíkAskur YggdrasilsÚrvalsdeild karla í handknattleikEldfellHelgi BjörnssonÍslenskt mannanafnSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4Hringrás vatnsSlow FoodEl NiñoHjaltlandseyjarÞorlákur helgi ÞórhallssonHallgrímskirkjaSíder🡆 More