Wow Air: íslenskt lággjaldaflugfélag (2012-2019)

WOW air var íslenskt lággjaldaflugfélag sem flaug til tuttugu áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum allt árið um kring.

Flugfélagið var stofnað í nóvember 2011 og fór í jómfrúarflug sitt til Parísar 31. maí 2012.

WOW air
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað Nóvember 2011
Örlög Gjaldþrota 28. mars 2019
Staðsetning Reykjavík, Ísland
Lykilpersónur Liv Bergþórsdóttir stjórnarformaður

Skúli Mogensen forstjóri

Starfsemi Flugfélag
Starfsfólk Um 1500 (2018)
Vefsíða wowair.is
Wow Air: Áfangastaðir, Floti, Tenglar
Höfuðstöðvar WOW air við Katrínartún í Reykjavík

Í október 2012 tók WOW air yfir rekstri Iceland Express. Ári seinna í október 2013 fékk WOW air flugrekstarleyfi frá Samgöngustofu, sem færði alla stjórn á flugrekstrinum yfir til flugfélagsins, sem er nú óháð öðrum flugfélögum.

Þann 5. nóvember 2018 var gefin út tilkynning um að Icelandair Group hafi gert kaupsaming um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu, en það stefndi í þrot. Kaupin gengu ekki eftir og tók fyrirtækið Indigo við með áform um að kaupa félagið. Það gekk þó ekki eftir og hætti flugfélagið starfsemi þann 28. mars 2019.

WOW air rak eigin ferðaskrifstofu, WOW Travel, sem sérhæfði sig í lággjalda pakkaferðum, bæði til og frá Íslandi.

Fyrirhugað var að endurreisa flugfélagið árið 2020. Þrotabú félagsins er nú í eigu bandarísku athafnakonunnar Michele Roosevelt Edwards.

Áfangastaðir

Wow Air: Áfangastaðir, Floti, Tenglar 
Airbus A320 "WOW Force One"

Evrópa

Ísrael

Bandaríkin

Kanada

Floti

WOW air notaði Airbus A320 flugvélar, sem eru þær vélar sem mörg af fremstu flugfyrirtækjum heims nota í dag. Þær pössuðu vel fyrir stutt flug á milli Evrópu og Íslands, en fyrir Ameríkuflugið notaði WOW air Airbus A321 vélar.

Tenglar

Tilvísanir

Wow Air: Áfangastaðir, Floti, Tenglar   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Wow Air ÁfangastaðirWow Air FlotiWow Air TenglarWow Air TilvísanirWow Air

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÝlirSjómannadagurinnJakob Frímann MagnússonGóaVatnajökullStefán MániPóllandSankti PétursborgGregoríska tímataliðHæstiréttur BandaríkjannaBenedikt Kristján MewesKarlakórinn HeklaSeyðisfjörðurHallgrímskirkjaHerðubreiðRagnar loðbrókThe Moody BluesWikiGísla saga SúrssonarSigríður Hrund PétursdóttirÞJörundur hundadagakonungurIngólfur ArnarsonJeff Who?Íslenska sauðkindinEinar BenediktssonHrossagaukurJón Sigurðsson (forseti)Íslenskir stjórnmálaflokkarJafndægurJapanHringtorgHjaltlandseyjarMatthías JochumssonTikTokÓlafur Ragnar GrímssonTyrkjarániðHallgrímur PéturssonNúmeraplataRisaeðlurLakagígarSigurboginnAaron MotenSkipHarry PotterÍslenski fáninnBergþór PálssonLaxdæla sagaHin íslenska fálkaorðaÖspBjór á ÍslandiGjaldmiðillSnípuættLýðræðiAftökur á ÍslandiGunnar HámundarsonJava (forritunarmál)Jóhann SvarfdælingurHannes Bjarnason (1971)Hrafna-Flóki VilgerðarsonBoðorðin tíuBotnlangiÞykkvibærPálmi GunnarssonFuglHafþyrnirAlmenna persónuverndarreglugerðinHvalirListi yfir risaeðlurXHTMLMarie AntoinetteÞýskalandKvikmyndahátíðin í CannesLögin úr söngleiknum Deleríum Búbónis🡆 More