Öreind

Öreind er heiti smæstu einda sem eru ódeilanlegar, þ.e.

eru ekki samsettar úr minni eindum. Staðallíkanið flokkar öreindir í þrjá flokka, kvarka, létteindir og kvarðbóseindir. Einnig er hægt að flokka eindirnar sem fermíeindir og bóseindir sem er kannski óþægilegra því margar fermíeindir og bóseindir eru ekki öreindir, en allar öreindir eru annaðhvort fermíeindir eða bóseindir. Flestar öreindir eiga sér andeindir en sumar eindir eins og til dæmis ljóseindir sem hafa enga hleðslu, eru andeindir sjálfs síns. Nokkrar bóseindir sem miðla kröftum kallast kraftmiðlarar. Kjarneindir ásamt rafeindum kallast efniseindir og mynda efni alheims en andefni er samsett úr andeindum efniseindanna. Öreindafræði (háorkueðlisfræði) fjallar um öreindir og víxlverkun þeirra.

Tilvísanir

Tengt efni

Tenglar

„Hvað eru öreindir“. Vísindavefurinn.

Öreind   Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlheimurinnAndefniAndeindBóseindBóseindirEfniEindFermíeindKjarneindKvarkiLjóseindLétteindRafeindStaðallíkaniðVíxlverkunÖreindafræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sigrún Edda BjörnsdóttirBorgarnesKötturSamskiptakenningarListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiAsíaKalda stríðið6HvanneyriSúrnun sjávarLeifur heppniKristján Jónsson fjallaskáld3. öldin f.Kr.Róbert WessmanMyndhverfingVistgataOsturRáðhús ReykjavíkurMorð á ÍslandiVíkingarLandnámabókCristiano RonaldoSkammstöfunSturlungaöldHáskólinn á AkureyriLionel MessiEldkeilaMyndmálKaupmannahöfnStreptókokkarFrumaEldgosaannáll ÍslandsKosningaréttur kvennaSvartidauði á ÍslandiVerðbréfForseti ÍslandsKópavogurEgyptalandLeitin (eldstöð)HormónBirkiJón Kalman StefánssonSturla SighvatssonMúmínálfarnirSvartur á leikÍslandSkalla-Grímur Kveld-ÚlfssonJón Atli BenediktssonHéruð SpánarLárus WeldingHafnarfjallFrumtalaHarry PotterDimma (hljómsveit)ÚkraínaSpánnNiceBorgarfjörður (Arnarfirði)Gamla bíóSíminnBjörn Sv. BjörnssonGuðmundur Franklín JónssonSpænskaIðntölvurHeiðniJúlíus CaesarMegineldstöðSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaNýja-SjálandVitavörðurÖxulveldinSjálfbærniÁstríkur og víðfræg afrek hans🡆 More