Psy

Park Jae-sang (kóreska: 박재상, fæddur 31.

desember">31. desember 1977) er suður-kóreskur söngvari og lagahöfundur. Hann gengur undir listamannsnafninu „Psy“ (kóreska: 싸이) og er þekktastur fyrir lagið „Gangnam Style“, sem birtist á YouTube 15. júlí 2012. Lagið varð fljótt vinsælt á netinu og hafði verið horft á tónlistarmyndband þess rúmlega 800 milljón sinnum í lok nóvember 2012. Þann 24. nóvember varð Gangnam Style það myndband, sem oftast hefur verið hoft á í sögu YouTube. 21. desember 2012 varð myndband Psy hið fyrsta í sögu YouTube til þess að ná einum milljarði spilana.

Psy
Psy, 2012

Heimildir

Tenglar

Psy   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

15. júlí1977201221. desember24. nóvember31. desemberKóreskaNóvemberSuður-KóreaYouTube

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HeiðlóaKatrín JakobsdóttirEldstöðKristbjörg KjeldFramsóknarflokkurinnManchester CityApabólaHagfræðiSumardagurinn fyrsti23. marsEiginnafnFanganýlendaDalvíkAuðunn BlöndalHekla25. marsHaustOlympique de MarseilleKópavogurBrennivínBerklarSkákKrummi svaf í klettagjáVerðbréfJapanHúsavíkPaul McCartneyWikiHrafna-Flóki VilgerðarsonSkuldabréfKristján EldjárnSetningafræði1989Lína langsokkurVöluspáÞorskastríðinGamli sáttmáliTvisturBlaðlaukurTata NanoKristnitakan á ÍslandiÞingvallavatnListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008JökullOpinbert hlutafélagBiblíanQÞingkosningar í Bretlandi 2010AlsírAlbert EinsteinSvalbarðiMuggurTónstigiSnorri SturlusonJoachim von RibbentropSkírdagurGeorge W. BushÚtburðurVestmannaeyjagöngStreptókokkarBorgaraleg réttindiBjörgólfur Thor BjörgólfssonSamnafnVenesúela.jpSuður-AfríkaÍsbjörnJón ÓlafssonHöfuðlagsfræðiRisaeðlurNorður-MakedóníaSan FranciscoSpænska veikin🡆 More