Dalvík

65°58′21″N 18°31′55″V / 65.97250°N 18.53194°V / 65.97250; -18.53194

Dalvík
Dalvík, 2005

Dalvík er sjávarpláss við Eyjafjörð, í mynni Svarfaðardals í Dalvíkurbyggð. Bærinn var upphaflega innan Svarfaðardalshrepps, en var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1946. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi 22. apríl 1974. Íbúar í Dalvíkurbyggð (Dalvík, Litli-Árskógssandur og Hauganes) voru 1.860 í janúar árið 2022.

Eitt og annað

  • 2. júní árið 1934 varð jarðskjálfti við Eyjafjörð sem olli miklu tjóni á Dalvík og um 200 manns urðu heimilislausir. . Upptök hans voru skammt frá byggðinni. Skjálfti þessi er nefndur Dalvíkurskjálftinn.
  • Þann 7. júní 1998 sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt Árskógshreppi undir nafninu Dalvíkurbyggð.
  • Fiskidagurinn mikli var haldinn í ágúst ár frá 2001 til 2019, og 2023. Bæjarbúar buðu hátíðargestum upp á fiskisúpu og fyrirtæki gáfu hverjum sem vildi að smakka á sjávarafurðum sínum án endurgjalds. Hátíðinni lauk jafnan með miklum útitónleikum og flugeldasýningu.
  • Gísli, Eiríkur, Helgi, Kaffihús/bar og sögusetur um Bakkabræður.
  • Sýndarvélin sem Android-stýrikerfið fyrir farsíma keyrir á nefnist Dalvik eftir bænum Dalvík þaðan sem höfundur hennar, Dan Bornstein, rekur ættir sínar.

Myndir

Tilvísanir

Dalvík   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Slow FoodÆvintýri TinnaTöluorðVinstrihreyfingin – grænt framboðStríðParísarsamkomulagiðAaron MotenVeik beygingNo-leikurAdolf HitlerMyglaSkólakerfið á ÍslandiSeðlabanki ÍslandsMiðgildiEsjaMannslíkaminnFrakklandIssiVatnStorkubergFaðir vorFramsóknarflokkurinnHjálpElly VilhjálmsMorð á ÍslandiRúmeníaTyggigúmmíHagstofa ÍslandsLögverndað starfsheitiSkarphéðinn NjálssonJoe BidenEinar Már GuðmundssonÍtalíaGunnar Helgi KristinssonHómer SimpsonNúmeraplata23. aprílBostonRómMengiÁsgeir ÁsgeirssonBoðhátturAkranesWiki CommonsSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirJöklar á ÍslandiIngimar EydalBleikhnötturMaríuhöfnHowlandeyjaKommúnismiÞór (norræn goðafræði)TitanicSilungurViðskiptablaðiðHeimspeki 17. aldarVísir (dagblað)Franz LisztPáll ÓskarGóði dátinn SvejkSiðaskiptinMarie AntoinetteJóhann JóhannssonHerra HnetusmjörPálmi GunnarssonÞunglyndislyfSpánnMike JohnsonGrettir ÁsmundarsonHrafn GunnlaugssonJava (forritunarmál)Ástþór MagnússonAkureyriÞórunn Elfa MagnúsdóttirGuðni Th. JóhannessonSkjaldbreiðurLjóðstafirEiríkur Ingi JóhannssonRómargangan🡆 More