Olympique De Marseille

Olympique de Marseille er franskt knattspyrnulið með aðsetur í Marseille.

Liðið var stofnað árið 1899 og leikur í efstu deild í Frakklandi, Ligue 1. Liðið endaði síðasta tímabil í 5. sæti. Marseille hefur 10 sinnum orðið franskur meistari og einu sinni sigrað Meistaradeild Evrópu, árið 1993. Meðal þekktra leikmanna sem hafa leikið fyrir félagið má nefna Samir Nasri, Franck Ribery, Didier Drogba, Chris Waddle og Marcel Desailly . Bestu ár Olimpique de Marseille voru 1988-1993, á þeim árum unnu þeir deildina fjórum sinnum, auk þess að sigra Meistaradeild Evrópu og Coupe de France einu sinni.

Olympique de Marseille
Fullt nafn Olympique de Marseille
Gælunafn/nöfn Les Phocéens
Les Olympiens
Stytt nafn OM, Marseille
Stofnað 1899
Leikvöllur Stade Vélodrome
Stærð 67.394
Stjórnarformaður Fáni Bandaríkjana Frank McCourt
Knattspyrnustjóri Gennaro Gattuso
Deild Ligue 1 Franska úrvalsdeildin
2022-23 3. sæti
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Heimabúningur
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Olympique De Marseille
Útibúningur

Stuðningsmenn

Olympique De Marseille 
Stuðningsmenn Marseille eru þekktir fyrir mikil læti, þessi mynd er tekin árið 2007

Stuðningsmenn Marseille eru þekktir fyrir mikil læti. Sérstaklega í leikjum gegn erkifjendunum í Paris Saint-Germain.

Þekktir leikmenn

  • Klaus Allofs
  • Manuel Amoros
  • Sonny Anderson
  • Gunnar Andersson
  • Jocelyn Angloma
  • André Ayew
  • César Azpilicueta
  • Fabien Barthez
  • Joey Barton
  • Michy Batshuayi
  • Hatem Ben Arfa
  • Laurent Blanc
  • Alen Boksic
  • Basile Boli
  • Lorik Cana
  • Éric Cantona
  • Cédric Carrasso
  • Tony Cascarino
  • Bernard Casoni
  • Djibril Cissé
  • Marcel Desailly
  • Didier Deschamps
  • Alou Diarra
  • Souleymane Diawara
  • Didier Drogba
  • Christophe Dugarry
  • Mathieu Flamini
  • Karlheinz Förster
  • Enzo Francescoli
  • William Gallas
  • André-Pierre Gignac
  • Alain Giresse
  • Lucho González
  • Gabriel Heinze
  • Klas Ingesson
  • Jairzinho
  • Andreas Köpke
  • Frank Leboeuf
  • Jordan Letsjkov
  • Roger Magnusson
  • Steve Mandanda
  • Stéphane Mbia
  • Carlos Mozer
  • Samir Nasri
  • Mamadou Niang
  • Jean-Pierre Papin
  • Paulo Cézar Caju
  • Dimitri Payet
  • Abedi Pelé
  • Robert Pires
  • Fabrizio Ravanelli
  • Loïc Rémy
  • Franck Ribéry
  • Franck Sauzée
  • Josip Skoblar
  • Dragan Stojković
  • Taye Taiwo
  • Jean Tigana
  • Mathieu Valbuena
  • Daniel Van Buyten
  • Rudi Völler
  • Chris Waddle
  • Boudewijn Zenden
  • Alexis Sánchez

Titlar

  • UEFA Intertoto Bikar (1): 2005

Tags:

1899Chris WaddleDidier DrogbaFrakklandFranck RiberyKnattspyrnaLigue 1MarseilleMeistaradeild EvrópuSamir Nasri

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Merkúr (reikistjarna)Indóevrópsk tungumálListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðMeðaltalEldgosaannáll ÍslandsHundasúraListi yfir dulfrævinga á ÍslandiÁrneshreppurTrúarbrögðÞjóðveldiðLandnámabókSkapabarmarJónsbókFriðurRíkisútvarpiðLeikurRosa ParksAserbaísjanSkotfæriSíðasta veiðiferðinSveitarfélög ÍslandsSukarnoIðnbyltinginSkoll og HatiDonald TrumpGyðingdómurGrænlandEistneskaListi yfir risaeðlurNorðurland eystraFlugstöð Leifs EiríkssonarFerskeytlaHeiðlóaGuðnýEritreaÍslenski þjóðbúningurinnSamtökin '78ÍslandsbankiUrriði1568Listi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSkírdagurKænugarðurFrakklandMarokkóHjartaKrummi svaf í klettagjáKviðdómurXXX RottweilerhundarÁBesta deild karlaWayback MachineMars (reikistjarna)Listi yfir skammstafanir í íslenskuLangreyðurStóridómurUnicodeBrennu-Njáls sagaPjakkurSiðaskiptin á ÍslandiAfríkaVigur (eyja)XFlateyriBjarni FelixsonÞorlákshöfnBergþórBúrhvalurBelgíaMLeikfangasagaHernám ÍslandsDrekabátahátíðinMorð á ÍslandiKynlaus æxlun🡆 More