Krummi Svaf Í Klettagjá

Krummi svaf í klettagjá er íslenskt ljóð eftir Jón Thoroddsen, lagið við vísuna er í 4/4 takti í frýgískri tóntegund.

Texti

Krummi Svaf Í Klettagjá 
Nótur við lagið Krummi svaf í klettagjá.
    Hér er texti fyrir lagið:
    Krummi svaf í klettagjá,
    kaldri vetrarnóttu á,
    ::verður margt að meini::
    Fyrr en dagur fagur rann,
    freðið nefið dregur hann
    ::undan stórum steini.::
    Allt er frosið úti gor,
    ekkert fæst við ströndu mor
    ::svengd er metti mína.::
    Ef að húsum heim ég fer
    heimafrakkur bannar mér
    ::seppi´ úr sorp að tína.::
    Öll er þakin ísi jörð,
    ekki séð á holtabörð
    ::fleygir fuglar geta.::
    En þó leiti út um mó,
    auða hvergi lítur tó;
    ::hvað á hrafn að éta.::
    Á sér krummi ýfði stél,
    einnig brýndi gogginn vel,
    ::flaug úr fjallagjótum::
    Lítur yfir byggð og bú
    á bænum fyrr en vakna hjú,
    ::veifar vængjum skjótum.::
    Sálaður á síðu lá
    sauður feitur garði hjá,
    ::fyrrum frár á velli.::
    Krunk, krunk, nafnar, komið hér,
    krunk, krunk, því oss búin er
    ::krás á köldu svelli.::

Tilvísanir

Heimildir

Tags:

Frýgísk tóntegundJón ThoroddsenLjóð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BrennuöldBúrfellÞjóðhátíð í VestmannaeyjumHerdís ÞorgeirsdóttirISO 4217KváradagurByggðasafn ReykjanesbæjarStjörnustríðSæmundur fróði SigfússonBruce McGillGyðingdómurTungliðÞjóðPýramídinn mikli í GísaSkuldabréfVigdís FinnbogadóttirFramsöguhátturJón GnarrPáskadagurUpplýsingatækniIstanbúlSkynsemissérhyggjaBrennu-Njáls sagaÞingkosningar í Bretlandi 1997HvannadalshnjúkurAron PálmarssonBaldur ÞórhallssonSjálfstæðisflokkurinnFranz LisztSævar Þór JónssonSpendýrLeikurHöfundarrangurEnglar alheimsins (kvikmynd)SvalbarðiHrafnNaustahverfiEdiksýraÞjóðminjasafn ÍslandsMegasSamtengingGolfstraumurinnFreyrForsetakosningar á Íslandi 1980HeilkjörnungarVatnKári StefánssonVinstrihreyfingin – grænt framboðHalldór LaxnessCushing-heilkenniNafnorðVatnsdeigManntjónHaraldur 5. NoregskonungurHelgi Áss GrétarssonHallgerður HöskuldsdóttirAlþingiskosningar 2021Flokkunarkerfi BloomsRómAl Thani-máliðGunnar HelgasonÁstþór MagnússonSvíþjóðEldgosið við Fagradalsfjall 2021Ari fróði ÞorgilssonSterk beygingBílsætiArgentínaStaðreyndÞróunarkenning DarwinsSólarorkaKóboltGoogle ChromeGrindavíkBjörn SkifsVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Megindlegar rannsóknir🡆 More