Limafjörður

Limafjörður (danska Limfjord) er grunnt sund sem aðskilur eyjuna Vendsyssel-Thy frá restinni af Jótlandi.

Áður var það fjörður og náði ekki í gegnum skagann. Sundið tengir saman Norðursjó og Kattegat. Það er um 180 km langt og er mjög óreglulegt í laginu með mörgum flóum, þrengslum og eyjum. Dýpst er við Hvalpsund (um 24 metrar). Aðalhöfn er við Álaborg þar sem brú hefur verið byggð yfir fjörðinn. Einnig liggja bílagöng undir skurðinn sem aðalhraðbraut Danmerkur, E45, fer um.

Limafjörður
Kort af Limafirðinum.
Limafjörður  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DanmörkDanskaJótlandKattegatNorðursjórVendsyssel-ThyÁlaborg

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SigurboginnÞóra FriðriksdóttirÍsland Got TalentSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)NeskaupstaðurListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMoskvaBretlandÓfærðSkjaldarmerki ÍslandsSöngkeppni framhaldsskólannaNorræn goðafræðiSveppirOkBaldur ÞórhallssonÍslenska sjónvarpsfélagiðMicrosoft WindowsListi yfir morð á Íslandi frá 2000SamningurTaívanÝlirKonungur ljónannaListi yfir íslenska sjónvarpsþættiRisaeðlurÓðinnEigindlegar rannsóknirPáll Ólafsson26. aprílÍþróttafélagið Þór AkureyriÞjórsáIndriði EinarssonSkotlandGarðar Thor CortesSkákKeila (rúmfræði)MæðradagurinnHannes Bjarnason (1971)Elísabet JökulsdóttirNæfurholtHvalfjarðargöngStuðmennHljómsveitin Ljósbrá (plata)Montgomery-sýsla (Maryland)EfnafræðiMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsMelar (Melasveit)KópavogurEggert ÓlafssonAftökur á ÍslandiKjarnafjölskyldaLeikurListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaHarry PotterPatricia HearstÍslandsbankiJón Sigurðsson (forseti)Gísla saga SúrssonarReykjanesbærÁstþór MagnússonÖskjuhlíðÁsdís Rán GunnarsdóttirGrikklandCarles PuigdemontBesta deild karlaKnattspyrnaGaldurXXX RottweilerhundarAkureyriDimmuborgirSverrir Þór SverrissonWayback MachineHryggsúlaFuglListi yfir landsnúmerHávamálKría🡆 More