21. Júní: Dagsetning

21.

MaíJúníJúl
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2024
Allir dagar

júní er 172. dagur ársins (173. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 193 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 1377 - Ríkharður 2. tók við sem Englandskonungur.
  • 1529 - Orrustan við Landriano: Frans 1. Frakkakonungur beið ósigur fyrir her Karls 5. keisara.
  • 1621 - 27 tékkneskir aðalsmenn voru teknir af lífi á torgi í Prag vegna þátttöku sinnar í orrustunni við Hvítafjall.
  • 1809 - Jörundur hundadagakonungur og Samuel Phelps komu til Reykjavíkur á skipinu Margaret & Anne.
  • 1926 - Jón Helgason biskup fékk að gjöf gullkross með keðju frá prestum landsins, en hann varð sextugur þennan dag. Krossinn skyldi vera embættistákn og ganga til eftirmanna hans á biskupsstóli.
  • 1940 - Síðari heimsstyrjöldin: Frakkar gáfust upp fyrir Þjóðverjum.
  • 1942 - Síðari heimsstyrjöldin: Þjóðverjar sigruðu í orrustunni um Tobruk í Líbýu og hertóku borgina.
  • 1959 - Sigurbjörn Einarsson guðfræðiprófessor var vígður til biskups yfir Íslandi og gegndi hann því embætti til 1981.
  • 1963 - Giovanni Battista Enrico Antonio Maria Montini varð Páll 6. páfi.
  • 1964 - Keflavíkurganga á vegum hernámsandstæðinga var gengin frá hliði herstöðvarinnar til Reykjavíkur.
  • 1966 - Um 140 lögregluþjónar skemmtu Reykvíkingum með söng af tröppum Menntaskólans í Reykjavík, en haldið var mót norrænna lögreglukóra.
  • 1970 - Brasilía vann Heimsbikarkeppnina í knattspyrnu með 4-1 sigri á Ítalíu.
  • 1973 - Stofnaður var þjóðgarður í Jökulsárgljúfrum frá Dettifossi og niður fyrir Ásbyrgi. Þjóðgarðurinn er um 150 ferkílómetrar að stærð.
  • 1980 - Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar]-, Óðal feðranna, var frumsýnd.
  • 1985 - Fáni Grænlands var dreginn upp í fyrsta sinn.
  • 1986 - Íþróttamiðstöðin í Laugardal í Reykjavík var tekin í notkun og við það tækifæri var afhjúpuð stytta af Gísla Halldórssyni fyrrum forseta ÍSÍ.
  • 1989 - Breska lögreglan handtók 250 manns sem héldu upp á sumarsólstöður við Stonehenge.
  • 1990 - Manjil-Rudbar-jarðskjálftinn í Íran: Tugir þúsunda létust og hundruð þúsunda urðu heimilislaus.
  • 1991 - Perlan í Öskjuhlíð var vígð.
  • 1991 - Norska námufyrirtækið Sulitjelma gruber var lagt niður.
  • 1999 - Fartölvan iBook frá Apple kom út.
  • 2000 - Síðari Suðurlandsskjálftinn reið yfir. Hann mældist 6,6 á Richter.
  • 2001 - Lengsta járnbrautarlest heims, 682 flutningavagnar með járngrýti, ók milli Newman og Port Hedland í Ástralíu.
  • 2004 - Scaled Composites SpaceShipOne: SpaceShipOne varð fyrsta einkarekna fyrirtækið sem kom geimflugvél út í geim.
  • 2008 - Filippeysku farþegaferjunni Princess of the Stars hvolfdi með þeim afleiðingum að 800 fórust.
  • 2009 - Maður olli miklu tjóni þegar hann ók á fimm hurðir á byggingu slökkviliðsins í Skógarhlíð og gekk berserksgang.
  • 2009 - Grænland fékk aukna sjálfsstjórn. Grænlenska varð opinbert tungumál.
  • 2017 - Liðsmenn Íslamska ríkisins eyðilögðu Stórmosku al-Nuris í Mósúl, Írak.
  • 2020Hringmyrkvi átti sér stað.
  • 2021 - Sænska þingið samþykkti vantraust á forsætisráðherra Stefan Löfven, sem var í fyrsta sinn í sögu Svíþjóðar sem slíkt gerist.

Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PortúgalSkíðastökkÍsöldHeimspeki 17. aldarSúmersk trúarbrögðVaranleg gagnaskipanHólar í HjaltadalHallgerður HöskuldsdóttirListi yfir íslenska sjónvarpsþættiLykillKvennaskólinn í ReykjavíkÁramótListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKristnitakan á ÍslandiKári StefánssonÞýskalandLinuxSelma BjörnsdóttirSjávarföllSvissSamkynhneigðElísabet JökulsdóttirLatibærRauðsokkahreyfinginÞjóðhátíð í VestmannaeyjumNáhvalurAtviksorðBessastaðirKosningarétturEinar Már GuðmundssonÞjórsárdalurÁstralíaGoðafossMúmínálfarnirLýðræðiGuðmundar- og GeirfinnsmáliðKrónan (verslun)NafnháttarmerkiWho Let the Dogs OutFortniteHowlandeyjaHæstiréttur ÍslandsLoftslagsbreytingarHólmavíkNguyen Van HungEndurnýjanleg orkaNjáll ÞorgeirssonEgill HelgasonAxlar-BjörnLofsöngurOkkarínaStefán HilmarssonNafliForsetakosningar á Íslandi 2020Halla Hrund LogadóttirBaldur Már ArngrímssonLuciano PavarottiSýndareinkanetHeiðarbyggðinListi yfir úrslit MORFÍSÞjórsáÍsraelSnorri SturlusonPersóna (málfræði)Bankahrunið á ÍslandiLögbundnir frídagar á ÍslandiJöklar á ÍslandiSiglufjörðurAkranesSnorri MássonVeðurListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaNiklas LuhmannGvamSagnorðSterk sögn🡆 More