1527: ár

1524 1525 1526 – 1527 – 1528 1529 1530

Ár

Áratugir

1511–15201521–15301531–1540

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Árið 1527 (MDXXVII í rómverskum tölum)

1527: ár
Keisarahermenn ræna og rupla í Róm.
1527: ár
Niccolò Machiavelli. Hluti af málverki eftir Santi di Tito.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

  • 6. maí - Hermenn Karls 5. keisara réðust inn í Rómaborg, rændu þar og rupluðu og felldu flesta lífverði Klemens VII páfa við tröppur Péturskirkjunnar.
  • 16. maí - Medici-ættin var rekin frá völdum í Flórens í annað sinn.
  • 17. júní - Gústaf Vasa innleiddi lútherska kirkjuskipan í ríki sínu og varð Svíþjóð því fyrsta landið til að taka upp mótmælendatrú sem ríkistrú. Eignir klaustranna voru gerðar upptækar og prestum skipað að prédika á sænsku.
  • Spánverjar náðu yfirráðum í Gvatemala og réðust inn á Yucatánskaga.
  • Spænski landkönnuðurinn Juan Gaetano kom til Hawaii, fyrstur Evrópubúa.

Fædd

Dáin

Tags:

152415251526152815291530

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KalínMannsheilinnMeðalhæð manna eftir löndumÞunglyndislyfIMovieFelix BergssonTékklandÓmar RagnarssonSamkynhneigðGoogleInterstellarBretlandHvíta-RússlandKapítalismiLeviathanTöluorðXHTMLFimleikafélag HafnarfjarðarSan FranciscoFlatarmálSkákBjörgólfur GuðmundssonYrsa SigurðardóttirJansenismiTinListi yfir persónur í NjáluStýrivextirÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarUngverjalandMannakornSiðaskiptinSameindHallgerður HöskuldsdóttirLömbin þagna (kvikmynd)Adolf HitlerBikarkeppni karla í knattspyrnuFæreyjarSnorri MássonLofsöngurEiginfjárhlutfallArnaldur IndriðasonHernám ÍslandsForseti ÍslandsUngmennafélagið StjarnanLoftslagsbreytingarRíkisstjórn ÍslandsEndurnýjanleg orkaÞóra HallgrímssonNguyen Van HungÍslamSigurjón KjartanssonAkureyrarkirkjaForsetakosningar á Íslandi 2016Íslenskt mannanafnHrafn GunnlaugssonTakmarkað mengiKjördæmi ÍslandsSeyðisfjörðurEiffelturninnRagnarökErpur EyvindarsonSamfylkinginIðnbyltinginBúðardalurTáknMarie AntoinetteNorræn goðafræðiBifröst (norræn goðafræði)Íslensk krónaEgils sagaFrosinnKvenréttindi á ÍslandiJúgóslavíaSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirVetrarólympíuleikarnir 1988SúrefniLoftskeytastöðin á Melunum🡆 More