Suðurlandsskjálfti: Jarðskjálfti á Suðurlandi sem er 6,0 stig eða meira

Suðurlandsskjálfti er jarðskjálfti á Suðurlandi sem er 6,0 stig eða meira, sem stafar af sniðgengishreyfingu á þröngu belti sem liggur frá Ölfusi austur að Vatnafjöllum.

Við hreyfinguna bjagast jarðskorpan og spenna hleðst upp. Annað veifið losnar þessi uppsafnaða spenna úr læðingi í jarðskjálfta.

Síðasti Suðurlandsskjálfti varð þann 29. maí árið 2008 og mældist 6,2 stig en áður höfðu riðið yfir skjálftar þann 17. og 21. júní árið 2000 sem mældust 6,5 og 6,6 stig. Árið 1912 reið yfir Suðurland jarðskjálfti sem var 7,0 stig og árið 1896 urðu 5 skjálftar, 6,5-6,9 stig, á svæðinu frá Landsveit vestur í Ölfus.

Jarðskjálftaár á Suðurlandi skv. annálum: 1013 - 1164 - 1182 - 1211 - 1294 - 1308 - 1311 - 1339 - 1370 - 1389 - 1391 - 1546 - 1581 - 1613 - 1618 - 1624 - 1630 - 1633 - 1657 - 1658 - 1663 - 1671 - 1706 - 1732 - 1734 - 1749 - 1752 - 1754 - 1784 - 1789 - 1808 - 1828 - 1829 - 1896 - 1912 - 2000 - 2008

Tengt efni

Heimildir

  • Nánar um Suðurlandsskjálfa Geymt 16 maí 2008 í Wayback Machine
  • „Hvenær kemur Suðurlandsskjálftinn?“. Vísindavefurinn.

Tenglar

Tags:

JarðskjálftakvarðarJarðskjálftiSuðurlandVatnafjöllÖlfus

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TaugakerfiðÓlafsvíkSkúli MagnússonSvartfuglarSvampur SveinssonMiltaHvalirGoogleGjaldmiðill1. maíKristrún FrostadóttirDómkirkjan í ReykjavíkMarie AntoinetteHalldór LaxnessHeimsmetabók GuinnessListi yfir íslensk póstnúmerWikiSam HarrisRisaeðlurMaríuhöfn (Hálsnesi)Hrafninn flýgurEgill EðvarðssonNáttúruvalNafnhátturÍslensk krónaKrákaStýrikerfiMerik TadrosBiskupKnattspyrnaSameinuðu þjóðirnarLokiRaufarhöfnVladímír PútínEiríkur Ingi JóhannssonSkotlandHandknattleiksfélag KópavogsSkordýrSönn íslensk sakamálOrkustofnunListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðKaupmannahöfnIKEAE-efniC++XHTMLSmokkfiskarRagnar JónassonKarlakórinn HeklaMaðurHelförinArnaldur IndriðasonISO 8601HnísaXXX RottweilerhundarÍslandEvrópusambandiðListi yfir íslensk mannanöfnÖspJónas HallgrímssonSpilverk þjóðannaÞóra FriðriksdóttirHryggdýrPétur Einarsson (f. 1940)HávamálIkíngutFljótshlíðEinar JónssonKartaflaFornafnMelkorka MýrkjartansdóttirGarðabærUngfrú ÍslandBrúðkaupsafmæli🡆 More