Ölfus

Ölfus er landssvæði í Sveitafélaginu Ölfus sem afmarkast af Ölfusá í austri og Hellisheiði í vestri.

Austast einkennist landið af mýrum og dælum, en í vestri eru fjöll, Núpafjall, Reykjafjall og Hellisheiðin. Í Ölfusi hefur frá fornu fari verið stundaður mikill landbúnaður en þó hefur áhersla á landbúnað minnkað hin síðari ár. Hefur það færist í vöxt að íbúarnir vinni til dæmis í Reykjavík eða á Selfossi. Sem dæmi má nefna að nú er aðeins eitt myndarlegt kúabú starfrækt í Ölfusi (Hvammur) en þau voru fjölmörg hér á árum áður. Þéttbýlisstaðirnir Hveragerði, Þorlákshöfn og Árbæjarhverfi teljast til Ölfuss þó Hveragerði sé sér sveitarfélag. Á árinu 2011 fékk Ölfus úthlutuðu sérstöku póstnúmeri, 816, til aðgreiningar frá öðrum svæðum Suðurlands.

Ölfus  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HellisheiðiHveragerðiLandbúnaðurReykjavíkSelfossSveitarfélagið ÖlfusÖlfusáÞorlákshöfn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BotnlangiIkíngutSoffía JakobsdóttirTjörn í SvarfaðardalRússlandOkUppköstListi yfir páfaÍsafjörðurSpóiÍslandÍslenski fáninnSeglskútaÞrymskviðaStýrikerfiJóhannes Haukur JóhannessonHannes Bjarnason (1971)MánuðurÞýskalandAndrés ÖndLundiBreiðholtGormánuðurListi yfir íslensk mannanöfnSanti CazorlaJóhann Berg GuðmundssonLýsingarhátturAkureyriKóngsbænadagurRauðisandurSigrúnÓfærðHvalfjarðargöngFuglAlþingiskosningar 2016Gísla saga SúrssonarMoskvufylkiÍþróttafélagið Þór AkureyriHryggsúlaDimmuborgirJón GnarrGuðrún AspelundFinnlandListi yfir íslenska sjónvarpsþættiSilvía NóttBarnafossMargrét Vala MarteinsdóttirPétur Einarsson (f. 1940)MadeiraeyjarFermingGunnar Smári EgilssonVatnajökullBessastaðirJón Múli ÁrnasonÞjóðminjasafn ÍslandsJörundur hundadagakonungurFnjóskadalur25. aprílHalla Hrund LogadóttirFiskurListi yfir íslensk póstnúmerJóhannes Sveinsson KjarvalSjómannadagurinnVestmannaeyjarTaílenskaLaxdæla sagaListi yfir lönd eftir mannfjöldaKonungur ljónannaMaineWikipediaBerlínEgyptaland🡆 More