Edward Snowden

Edward Joseph Snowden (fæddur 21.

júní">21. júní 1983) er fyrrum verktaki hjá NSA (National Security Agency) og CIA (Central Intelligence Agency) í Bandaríkjunum sem lak háleynilegum upplýsingum um víðtækt eftirlitskerfi stjórnvalda í Bandaríkjunum og Bretlandi og njósnir þarlendra yfirvalda um þegna sína í gegnum símkerfi og internetkerfi. Snowden hefur lýst lekanum sem viðleitni til að upplýsa almenning um hvað sé gert í hans nafni og hvaða meðulum sé beitt gegn honum.

Edward Snowden
Edward Joseph Snowden

Eftir uppljóstranir sínar í Bandaríkjunum árið 2013 flúði Snowden land og hlaut hæli í Rússlandi. Hann hlaut rússneskan ríkisborgararétt árið 2022.

Tilvísanir

Edward Snowden   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

198321. júníBandaríkinBretlandCIAInternetNjósnir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bubbi MorthensArnaldur IndriðasonBarnafossMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsÞingvellirKristófer KólumbusMaríuhöfn (Hálsnesi)ÞorskastríðinEgill ÓlafssonBloggSædýrasafnið í HafnarfirðiKnattspyrnufélagið ValurKrónan (verslun)Dóri DNANæturvaktinLogi Eldon GeirssonJón Páll SigmarssonÚlfarsfellSauðárkrókurGeysirÞorriEigindlegar rannsóknirHafnarfjörðurSvartfjallalandLögbundnir frídagar á ÍslandiEldurSankti PétursborgHeiðlóaListi yfir skammstafanir í íslenskuFljótshlíðÍslenskaKeila (rúmfræði)Hrafna-Flóki VilgerðarsonÍtalíaMerki ReykjavíkurborgarStefán MániMontgomery-sýsla (Maryland)Listi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðKalda stríðiðReykjanesbærSmáríkiSveppir2024Listi yfir íslenskar kvikmyndirHættir sagna í íslenskuÍrlandMörsugurUnuhúsTikTokFyrsti vetrardagurBaldur ÞórhallssonKári SölmundarsonE-efniLeikurHljómsveitin Ljósbrá (plata)SvissBenedikt Kristján MewesSmáralindBríet HéðinsdóttirMoskvaAftökur á ÍslandiKarlsbrúin (Prag)Pálmi GunnarssonSýndareinkanetListi yfir lönd eftir mannfjöldaStigbreytingHeilkjörnungarSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirJakob Frímann MagnússonHringadróttinssagaSólstöðurIndónesíaBaldurMassachusettsAlþingiSnæfellsjökull🡆 More