Central Intelligence Agency

Central Intelligence Agency eða CIA er greiningardeild og leyniþjónusta Bandaríkjanna sem stofnuð var árið 1947.

CIA er arftaki Office of Strategic Services (OSS) sem stofnuð var í seinni heimsstyrjöldinni og var ætlað að samhæfa njósnastarfsemi hinna ýmsu stofnana Bandaríkjahers. CIA heyrir þó ekki undir Bandaríkjaher.

Central Intelligence Agency
Skjaldamerki CIA.
Central Intelligence Agency
Inngangurinn að höfuðstöðvum CIA í Langley í Virginíu.

Megin hlutverk stofnunarinnar er að safna og greina upplýsingar um ríkisstjórnir, fyrirtæki og ríkisborgara annarra landa til þess að geta ráðlagt bandarískum yfirvöldum við stefnumótun. Þar til í desember 2004 var CIA í raun megingreiningardeild bandarískra yfirvalda en þá voru sett lög um stofnun miðlægrar greiningardeildar, Director of National Intelligence (DNI), sem tók yfir hluta af starfsemi CIA. DNI er miðlæg greiningardeild sem starfar einnig með greiningardeildum annarra stofnana, svo sem alríkislögreglunnar FBI og greiningardeildum hersins, en samkvæmt lögum má CIA ekki fjalla um mál innan Bandaríkjanna.

Höfuðstöðvar CIA eru í Langley í Virginíu.

Tenglar

Tags:

1947BandaríkinBandaríkjaherGreiningardeildLeyniþjónustaSeinni heimsstyrjöldin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EsjaForsetakosningar á Íslandi 2012OkjökullMosfellsbærBjarkey GunnarsdóttirFlámæliWolfgang Amadeus MozartJón Múli ÁrnasonKnattspyrnufélagið ValurKríaHarry S. TrumanBjörgólfur Thor BjörgólfssonVigdís FinnbogadóttirMargit SandemoHin íslenska fálkaorðaBotnssúlurMarylandLánasjóður íslenskra námsmannaÍslendingasögurEldurHallveig FróðadóttirKópavogurHalldór LaxnessFramsóknarflokkurinnStýrikerfiLjóðstafirRagnar JónassonMelkorka MýrkjartansdóttirMargföldunAlfræðiritLýsingarhátturGormánuðurMaríuhöfn (Hálsnesi)Jón GnarrListi yfir íslensk póstnúmerArnaldur IndriðasonHryggsúlaValurForsætisráðherra ÍslandsSeinni heimsstyrjöldinHnísaVífilsstaðirFrakklandÁrni BjörnssonHallgerður HöskuldsdóttirÍþróttafélagið Þór AkureyriHeimsmetabók GuinnessPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)2024Fyrsti maíSnæfellsnesSíliGæsalappirSvíþjóðGeirfuglSveitarfélagið ÁrborgHallgrímur PéturssonAtviksorðListi yfir persónur í NjáluSeglskútaViðtengingarhátturBjór á ÍslandiHæstiréttur ÍslandsRefilsaumurLokiFelmtursröskunSpilverk þjóðannaGuðrún PétursdóttirBrúðkaupsafmæliHarry PotterEfnafræðiBessastaðirHTMLMorðin á SjöundáVladímír PútínTyrkjaránið🡆 More