Biskup Jón Helgason

Dr.

Jón Helgason (21. júní 186619. mars 1942) var biskup íslensku Þjóðkirkjunnar á árunum 19171939 og forstöðumaður Prestaskólans frá 19081911, en einnig rithöfundur og skrifaði töluvert um sagnfræðileg efni, meðal annars Árbækur Reykjavíkur. Árið 1908 reisti Jón sér veglegt íbúðarhús við Tjarnargötu sem enn stendur.

Foreldrar Jóns voru Helgi Hálfdanarson prestur og síðar lektor Prestaskólans og Þórhildur Tómasdóttir en hún var dóttir Tómasar Sæmundssonar Fjölnismanns. Jón skráði ævisögu afa síns.

Helstu ritverk

  • Uppruni Nýja testamentisins,1904
  • Almenn kristnisaga I-IV, 1912-30
  • Grundvöllurinn er Kristur, 1915
  • Þegar Reykjavík var 14 vetra, 1916
  • Hirðisbréf, 1917
  • Islands Kirke I-II, Kh. 1922-25
  • Kristnisaga Íslands I-II, 1925-27
  • Íslendingar í Danmörku, 1931
  • Kristur vort líf, predikanir, 1932
  • Meistari Hálfdan, 1935
  • Hannes Finnsson biskup, 1936
  • Jón Halldórsson í Hítardal, 1939
  • Tómas Sæmundsson, 1941
  • Þeir sem settu svip á bæinn, 1941
  • Árbækur Reykjavíkur 1786-1936, 1941

Jón skrifaði einnig fjölda greina.

Tenglar


Fyrirrennari:
Þórhallur Bjarnarson
Biskup Íslands
(19171939)
Eftirmaður:
Sigurgeir Sigurðsson


Tenglar

Biskup Jón Helgason   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

186619. mars1908191119171939194221. júníBiskupPrestaskólinnRithöfundurSagnfræðiTjarnargataÍslenska þjóðkirkjan

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SagnorðGarðabærIkíngutHrefnaSólmánuðurAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Saga ÍslandsSýslur ÍslandsDýrin í HálsaskógiOrkustofnunEddukvæðiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKristrún FrostadóttirGamelanSvissÍslenska kvótakerfiðViðtengingarhátturJakobsstigarHávamálSeinni heimsstyrjöldinHannes Bjarnason (1971)ListeriaListi yfir lönd eftir mannfjöldaNæturvaktinUngverjalandC++Aaron MotenÓlafsvíkMoskvaPúðursykurKúbudeilanFrakklandJafndægurSauðféKnattspyrnufélagið VíðirÁstþór MagnússonSovétríkinAndrés ÖndKörfuknattleikurÍslandPáll ÓskarGeysirMynsturFyrsti maíJón GnarrNellikubyltingindzfvtLokiTaugakerfiðLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Einar BenediktssonListi yfir íslensk kvikmyndahúsUmmálSagan af DimmalimmBrúðkaupsafmæliGrikklandGoogleKópavogurForsetakosningar á Íslandi 1996FóturWyomingAlfræðiritFornafnMannakornHjálparsögnBenedikt Kristján MewesFriðrik DórOrkumálastjóriÞór (norræn goðafræði)KosningarétturSilvía NóttMargit SandemoÁrni Björnsson🡆 More