Prestaskólinn

Prestaskólinn var skóli í Reykjavík sem ætlað var að mennta presta til starfa á Íslandi.

Hann var stofnaður í kjölfar þess að Bessastaðaskóli var lagður niður og Lærði skólinn í Reykjavík stofnaður 1846. Prestaskólinn var stofnaður ári síðar, eða 1847. Til 1851 var Prestaskólinn starfræktur í húsi Lærða skólans í Þingholtunum. Námið var tvö ár, einkum ætlað þeim sem ekki áttu þess kost að sækja guðfræðimenntun til Kaupmannahafnarháskóla. Fyrsti forstöðumaður skólans var Pétur Pétursson, síðar biskup Íslands. Við stofnun Háskóla Íslands 1911 var Prestaskólinn, ásamt Læknaskólanum og Lagaskólanum sameinaður honum og varð að guðfræðideild Háskóla Íslands.

Forstöðumenn Prestaskólans

Útskrifaðir guðfræðingar

Prestaskólinn   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1846184718511911BessastaðaskóliBiskup ÍslandsGuðfræðiHáskóli ÍslandsKaupmannahafnarháskóliLagaskólinnLæknaskólinnLærði skólinn í ReykjavíkPresturPétur Pétursson (biskup)ReykjavíkSkóliÍslandÞingholtin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GæsalappirBotnlangiHannes Bjarnason (1971)PortúgalÁrni BjörnssonLandspítaliSkordýrHerðubreiðGregoríska tímataliðPersóna (málfræði)Svampur SveinssonMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)FrakklandMiðjarðarhafiðFramsóknarflokkurinnMaríuerlaÍslenska sauðkindinHernám ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 1996Hæstiréttur BandaríkjannaÞjórsáSagan af DimmalimmEivør PálsdóttirMarokkóÖskjuhlíðEigindlegar rannsóknirHljómsveitin Ljósbrá (plata)LofsöngurÞingvellirKalkofnsvegurBjór á ÍslandiStigbreytingBarnafossÞingvallavatnSkuldabréfBrúðkaupsafmæliRagnhildur GísladóttirJakobsstigarForsetakosningar á Íslandi 2020Willum Þór ÞórssonForsetakosningar á Íslandi 1980Dagur B. EggertssonKosningarétturC++Forsetakosningar á ÍslandiJón GnarrAlþingiskosningar 2009TaugakerfiðKóngsbænadagurTjörn í SvarfaðardalBleikjaMarylandLjóðstafirValdimarStórmeistari (skák)Jörundur hundadagakonungurMelar (Melasveit)Svavar Pétur EysteinssonFyrsti maíRauðisandurEvrópska efnahagssvæðiðBúdapestListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðÁsgeir ÁsgeirssonGrindavíkRússlandIndriði EinarssonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaErpur EyvindarsonPétur Einarsson (f. 1940)PúðursykurEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Knattspyrnufélagið VíkingurGormánuður🡆 More