Google Translate

Google Translate er ókeypis vélþýðingaforrit sem var þróað af Google og hægt er að nota til að þýða texta, tal, myndir, vefsíður eða myndskeið af einu tungumáli yfir á annað.

Forritið er með vefviðmóti, farsímaforrit fyrir Android og iOS og innbót sem hönnuðir geta notað til að smíða vafraviðbætur og hugbúnaðarforrit.

Google Translate styður yfir 100 tungumál, þ.m.t. íslensku, og eru daglegir notendur mörg hundruð milljónir.

Google Translate  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AndroidGoogleIOSTungumálVélþýðingÞýðing

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HowlandeyjaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024HeklaBárðarbungaSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÞjórsáHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiBrúðkaupsafmæliApríkósaListi yfir landsnúmerForsetakosningar á Íslandi 2020FramfarahyggjaKópavogurSigurður Ingi JóhannssonForsetakosningar á Íslandi 1980KalínDjúpalónssandurUngmennafélagið StjarnanPragLykillKváradagurEmil HallfreðssonSvissKjördæmi ÍslandsAaron MotenMorð á ÍslandiÍslenski þjóðbúningurinnKnattspyrnaJóhannes Sveinsson KjarvalAlþingiskosningar 2021MeltingarkerfiðFallorðRóbert WessmanVín (Austurríki)Jöklar á ÍslandiJónsbókFlatarmálMúmínálfarnirFálkiÓðinnSaga ÍslandsHvítasunnudagurSýndareinkanetSjálfsofnæmissjúkdómurSöngvakeppnin 2024Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4Þórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirStýrivextirÞorriTruman CapoteFrumaJörðinForsetakosningar á Íslandi 2012GoogleÞingvellirHvalveiðarBloggSpurnarfornafnRisahaförnJón Jónsson (tónlistarmaður)Óbeygjanlegt orðListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiABBABerserkjasveppurFjallagórillaBifröst (norræn goðafræði)ÆðarfuglSólstafir (hljómsveit)IlíonskviðaRagnarökKylian MbappéSkammstöfunInterstellarListi yfir íslensk millinöfn🡆 More