Tungumál

Leitarniðurstöður fyrir „Tungumál, frjálsa alfræðiritið

Það er síða sem heitir "Tungumál" á Wiki Íslenska. Sjá einnig aðrar leitarniðurstöður sem fundust.

Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).
  • Smámynd fyrir Tungumál
    Tungumál eða mál er samskiptakerfi merkja, tákna, hljóða og orða sem notuð eru til þess að tjá hugtök, hugmyndir, merkingu og hugsanir. Formgerð tungumáls...
  • Smámynd fyrir Indóevrópsk tungumál
    Indóevrópsk tungumál eru ætt 443 tungumála og mállýskna sem um þrír milljarðar manna tala. Þessari málaætt tilheyra flest tungumál Evrópu og Vestur-Asíu...
  • Opinbert tungumál er tungumál sem sett er á sérstakan stall innan ríkja, fylkja eða sjálfsstjórnarsvæða. Það er yfirleitt málið sem notað er í löggjafarþingum...
  • Tilbúið tungumál, stundum nefnd gervimál, eru tungumál gert af einum eða að minnsta kosti fáum mönnum til ýmist sinnar ánægju og yndisauka, til þess að...
  • Smámynd fyrir Rómönsk tungumál
    Rómönsk tungumál eru tungumálafjölskylda innan indóevrópsku málaættarinnar sem eiga uppruna í latínu. Þau eru töluð sem móðurmál í Suður-Evrópu, Suður-Ameríku...
  • Smámynd fyrir Germönsk tungumál
    Engilfrísneskt Frísnesk tungumál Ensk tungumál Enska og enskar mállýskur Skoska Yola Norðurgermönsk eða norræn tungumál Vesturnorræn tungumál Norska Íslenska...
  • Smámynd fyrir Indóírönsk tungumál
    Indóírönsk tungumál eru stærsta og austasta frumgrein indóevrópskra tungumála. Talendur indóíranskra mála eru yfir 1 milljarður og málsvæði þeirra spannar...
  • Smámynd fyrir Norræn tungumál
    Norræn eða norðurgermönsk tungumál eru indóevrópsk tungumál sem aðallega eru töluð á Norðurlöndum. Þau tilheyra flokki germanskra tungumála. Málsögulega...
  • Smámynd fyrir Brýþonsk tungumál
    Brýþonsk tungumál (einnig þekkt sem bresk tungumál) eru þau keltnesku tungumál sem töluð eru í Wales, Cornwall og Bretagne. Fyrir komu Engilsaxa voru...
  • yfir öll viðurkennd tungumál heims, röðuð í stafrófsröð eftir heiti þeirra á íslensku. Ethnologue viðurkennir um 6,800 tungumál í málanafna listanum...
  • Smámynd fyrir Slavnesk tungumál
    Slavnesk tungumál eru hópur skyldra indóevrópskra mála sem töluð eru af Slövum, mest í Austur-Evrópu, á Balkanskaganum, í Mið-Evrópu og Norður-Asíu. Þeir...
  • Túkótkó-Kamjatkansk tungumálin eru tungumál sem eru töluð í Siberíu, Rússlandi. Það eru bara 5 tungumál í þessum tungumálaflokkum. Alutor Kerek Korjak...
  • Smámynd fyrir Ástróasísk tungumál
    Ástróasísk eða ástróasíatísk tungumál eru ætt tungumála sem eru töluð á meginlandi Suðaustur-Asíu og á litlum svæðum á Indlandi, Bangladess, Nepal og Suður-Kína...
  • Atlantíkkongó tungumál (getur verið skipt í Voltakongó tungumál og Atlantík tungumál) Voltaísk tungumál eða gúrmal Krú tungumál Kva-mál Benúe-kongó tungumál...
  • Smámynd fyrir Keltnesk tungumál
    Keltnesk tungumál eru grein af flokki indóevrópskra mála. Í fornöld voru þau töluð í allri Mið- og Vestur-Evrópu, en takmarkast nú við ákveðin svæði á...
  • tungumál eða stakmál er tungumál sem er ekki flokkað í ætt með neinu öðru tungumáli. Orsakir einangrunar tungumáls eru oft þær að öll önnur tungumál innan...
  • Smámynd fyrir Tyrkísk mál
    Vestur-Kína. Um það bil 170 milljón manns hafa tyrkísk tungumál að móðurmáli. Það tyrkíska tungumál sem flestir tala er tyrkneska, sem töluð er aðallega...
  • Smámynd fyrir Vesturgermönsk tungumál
    Vesturgermönsk tungumál eru stærsti af þremur hefðbundnum undirflokkum germönsku málanna og er þar átt við mál eins og ensku, hollensku og afríkönsku,...
  • Útdautt tungumál er tungumál sem er ekki lengur talað af innfæddum málnotendum eða ekki lengur í notkun. Stundum er gerður greinarmunur á útdauðu tungumáli...
  • Indóarísk tungumál eru annars liðs grein indóevrópsku túngumálaættarinnar með þá indóírönsku fyrir ofan sig. Þau eru um fimm hundruð og eru töluð af 700...
Skoða (síðustu 20 | ) (20 | 50 | 100 | 250 | 500).

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

OrkumálastjóriJóhanna SigurðardóttirStefán Ólafsson (f. 1619)Eiður Smári GuðjohnsenNafnhátturÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarMannsheilinnSkógafossSkörungurSkuldabréfÞjórsárdalurHáskóli ÍslandsRímRóteindParísarsamkomulagiðDauðarefsingHeiðar GuðjónssonKnattspyrnufélag ReykjavíkurSlow FoodOrkuveita ReykjavíkurKaupmannahöfnMorgunblaðiðSveinn BjörnssonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðRóbert WessmanEiríkur BergmannHalla TómasdóttirBarbie (kvikmynd)GvamListi yfir forsætisráðherra ÍslandsKvenréttindi á ÍslandiSporger ferillSamfélagsmiðillFinnlandSandgerðiJöklar á ÍslandiBubbi MorthensEgilsstaðirGæsalappirFornafnJoe BidenDýrReykjavíkEl NiñoSúrefniLinuxListi yfir úrslit MORFÍSÍslamska ríkiðGrikklandListi yfir íslensk skáld og rithöfundaHrafna-Flóki VilgerðarsonJóhann Berg GuðmundssonÍslenskt mannanafnPurpuriAuður djúpúðga Ketilsdóttir23. aprílSameinuðu þjóðirnarÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirÞróunarkenning DarwinsVetniÞingkosningar í Bretlandi 1997SkammstöfunAlþingiÍbúar á ÍslandiPragListi yfir skammstafanir í íslenskuNiklas LuhmannKatrín JakobsdóttirMaríuhöfn (Hálsnesi)NeskaupstaðurKríaFrakklandHöfuðborgarsvæðiðÞorriFjallagórilla🡆 More