Indóírönsk Tungumál

Indóírönsk tungumál eru stærsta og austasta frumgrein indóevrópskra tungumála.

Talendur indóíranskra mála eru yfir 1 milljarður og málsvæði þeirra spannar frá Kákasus (ossetíska) og Evrópu (sígaunamál), austur til Xinjiang (sarikólí) og Assam (assamíska), og suður til Maldíveyja (maldíveyska).

Indóírönsk tungumál
Ætt Indóevrópskt
Frummál Frumindóíranska
Undirflokkar Indóarísk tungumál
Írönsk tungumál
Núristanímál
ISO 639-5 iir
Indóírönsk Tungumál
  Indóírönsk mál

Frummálið sem öll indóírönsk tungumál eiga rætur sínar að rekja til er frumindóíranska sem töluð var síðla á 3. árþúsundi f.Kr. Indóírönsk tungumál greinast í þrent: indóarísk, írönsk og núristanímál. Flest stærstu indóírönsku málin tilheyra indóarísku greininni, t.d. hindí-úrdú (590 milljón málhafar), bengalska (205 milljónir), púndjabí (200 milljónir), marathí (75 milljónir), gújaratí (50 milljónir), bhojpúrí (40 milljónir) og awadhí (40 milljónir). Stærstu írönsku málin eru persneska (60 milljónir), pastú (60 milljónir) og kúrdíska (35 milljónir).

Indóírönsk Tungumál  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AssamAssamískaEvrópaIndóevrópsk tungumálKákasusMaldíveyjarOssetískaXinjiang

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Wayback MachineListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Kjartan Ólafsson (Laxdælu)MæðradagurinnJohannes VermeerBoðorðin tíuRétttrúnaðarkirkjanKalda stríðiðKnattspyrnudeild ÞróttarFáskrúðsfjörðurBotnssúlurFramsöguhátturXHTMLSvíþjóðGunnar HámundarsonParísarháskóliDómkirkjan í ReykjavíkForseti ÍslandsKnattspyrnufélagið ValurSelfossHTMLJón EspólínSigríður Hrund PétursdóttirEfnaformúlaMelkorka MýrkjartansdóttirPóllandKnattspyrnufélagið VíkingurHamrastigiJón GnarrSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirNorræna tímataliðBrennu-Njáls sagaÓlafur Darri ÓlafssonTaílenskaKaupmannahöfnKorpúlfsstaðirGrameðlaÓlafur Egill EgilssonVerðbréfVatnajökullHelsingiKrákaRjúpaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðMoskvufylkiReykjavíkPáll ÓskarJólasveinarnirSteinþór Hróar SteinþórssonMannshvörf á ÍslandiLatibærFuglafjörðurBenedikt Kristján MewesÞjórsáTikTokRefilsaumurEgill Skalla-GrímssonLaxHryggsúlaBjarkey GunnarsdóttirValdimarVladímír PútínSeinni heimsstyrjöldinKnattspyrnufélagið HaukarUmmálSkákSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024FramsóknarflokkurinnDaði Freyr PéturssonBergþór Pálsson25. aprílSilvía NóttStella í orlofiLundiFjalla-EyvindurLandsbankinn🡆 More