Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann

Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði) er listi yfir lönd eftir vergri landsframleiðslu, eða verðgildi allrar vöru og þjónustu sem framleidd var í landinu á tilteknu ári, deilt með miðársgildi fólksfjölda sama ár.

Þessar tölur taka ekki tillit til ólíks verðlags í mismunandi löndum og niðurstaðan getur verið mjög breytileg frá einu ári til annars eftir sveiflum í gengi gjaldmiðils viðkomandi lands. Slíkar sveiflur geta valdið því að sæti lands á listanum getur breyst mikið frá einu ári til annars, jafnvel þótt svo til enginn munur sé á lífskjörum íbúanna. Því ætti að nota þessar tölur með varúð.

Samanburður á auðlegð þjóðanna er líka oft framkvæmdur á grundvelli kaupmáttarjöfnuðar (KMJ) til að gera ráð fyrir ólíku verðlagi í löndunum (sjá Lönd eftir landsframleiðslu á mann (KMJ)). Með því að nota kaupmáttarjöfnuð er farið framhjá vandamálinu við gengissveiflur, en sú aðferð hefur líka galla. Kaupmáttarjöfnuð landsframleiðsla endurspeglar ekki verðgildi framleiðslunnar á heimsmarkaði og þarfnast auk þess meiri áætlunar en landsframleiðsla að nafnvirði. Almennt séð er dreifing talna miðað við kaupmáttarjöfnuð minni en ef miðað er við nafnvirði.

Listinn

VLF (í US$) á mann eftir löndum eða yfirráðasvæðum
Land/yfirráðasvæði Heimshluti AGS Sameinuðu þjóðirnar Heimsbankinn
Áætlun Ár Áætlun Ár Áætlun Ár
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Liechtenstein Evrópa n/a 180.227 2020 175.814 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Mónakó Evrópa n/a 173.696 2020 190.513 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Lúxemborg Evrópa 131.302 2021 117.182 2020 115.874 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bermúda Ameríka n/a 123.945 2020 107.080 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Írland Evrópa 102.394 2021 86.251 2020 85.268 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Caymaneyjar Ameríka n/a 95.191 2020 85.083 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sviss Evrópa 93.515 2021 86.919 2020 87.097 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Noregur Evrópa 82.244 2021 66.871 2020 67.390 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bandaríkin Ameríka 69.375 2021 63.123 2020 63.414 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Ísland Evrópa 68.844 2021 63.644 2020 59.270 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Danmörk Evrópa 67.920 2021 61.477 2020 61.063 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Singapúr Asía 66.263 2021 58.114 2020 59.798 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Ástralía Eyjaálfa 62.619 2021 55.823 2020 51.693 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Katar Asía 61.791 2021 50.815 2020 50.124 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Svíþjóð Evrópa 58.639 2021 53.575 2020 52.274 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Holland Evrópa 57.715 2021 53.334 2020 52.397 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Grænland Ameríka n/a 55.139 2020 53.041 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Austurríki Evrópa 53.793 2021 48.106 2020 48.587 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Finnland Evrópa 53.523 2021 48.685 2020 48.773 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kanada Ameríka 52.791 2021 43.560 2020 43.258 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  San Marínó Evrópa 50.934 2021 45.832 2020 47.731 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Þýskaland Evrópa 50.788 2021 45.909 2020 46.208 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Belgía Evrópa 50.413 2021 45.028 2020 45.159 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Ísrael Asía 49.840 2021 47.034 2020 44.169 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Hong Kong Asía 49.485 2021 46.611 2020 46.324 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bresku Jómfrúaeyjar Ameríka n/a 49.357 2020 n/a
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Nýja-Sjáland Eyjaálfa 48.349 2021 43.972 2020 41.442 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bretland Evrópa 46.200 2021 40.718 2020 41.125 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Frakkland Evrópa 45.028 2021 38.959 2020 39.030 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sameinuðu arabísku furstadæmin Asía 43.538 2021 36.285 2020 36.285 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Makaó Asía 42.107 2021 37.474 2020 39.403 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Japan Asía 40.704 2021 39.990 2020 40.193 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Andorra Evrópa 40.417 2021 37.072 2020 40.897 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Ítalía Evrópa 35.585 2021 31.238 2020 31.714 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Suður-Kórea Asía 35.196 2021 31.947 2020 31.632 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Gvam Eyjaálfa n/a n/a 34.624 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Púertó Ríkó Ameríka 34.143 2021 36.052 2020 32.291 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Nýja-Kaledónía Eyjaálfa n/a 34.006 2020 34.789 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Brúnei Asía 33.979 2021 27.437 2020 27.443 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Taívan Asía 33.402 2021 28.383 2020 n/a
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Malta Evrópa 31.997 2021 33.771 2020 27.885 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Spánn Evrópa 30.537 2021 27.409 2020 27.063 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kýpur Asía 29.486 2021 28.133 2020 26.624 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Slóvenía Evrópa 28.939 2021 25.777 2020 25.517 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kúveit Asía 27.927 2021 24.809 2020 24.812 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bahamaeyjar Ameríka 27.437 2021 25.194 2020 25.194 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Eistland Evrópa 27.101 2021 23.106 2020 23.027 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Barein Asía 26.294 2021 19.925 2020 20.410 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Tékkland Evrópa 25.806 2021 22.911 2020 22.932 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Arúba Ameríka 25.701 2021 23.386 2020 30.253 2018
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Portúgal Evrópa 24.457 2021 22.413 2020 22.176 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Turks- og Caicoseyjar Ameríka n/a 23.881 2020 23.880 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sádi-Arabía Asía 23.762 2021 20.110 2020 20.110 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Litáen Evrópa 22.412 2021 20.772 2020 20.234 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Slóvakía Evrópa 21.383 2021 19.264 2020 19.267 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Franska Pólýnesía Eyjaálfa n/a 20.707 2020 14.324 2000
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Norður-Maríanaeyjar Eyjaálfa n/a n/a 20.660 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sint Maarten Ameríka n/a 20.000 2020 29.160 2018
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Grikkland Evrópa 19.827 2021 18.117 2020 17.623 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Lettland Evrópa 19.539 2021 17.871 2020 17.726 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Ungverjaland Evrópa 18.528 2021 16.129 2020 15.981 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Óman Asía 17.633 2021 12.409 2020 12.660 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Pólland Evrópa 17.318 2021 15.764 2020 15.721 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Angvilla Ameríka n/a 17.226 2020 n/a
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Úrúgvæ Ameríka 16.965 2021 15.438 2020 15.438 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sankti Kristófer og Nevis Ameríka 16.917 2021 17.434 2020 18.438 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Chile Ameríka 16.799 2021 13.232 2020 13.232 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Cookseyjar Eyjaálfa n/a 16.135 2020 n/a
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Barbados Ameríka 16.105 2021 15.449 2020 15.374 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Curaçao Ameríka n/a 15.819 2020 16.746 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Króatía Evrópa 15.808 2021 13.934 2020 14.134 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Trínidad og Tóbagó Ameríka 15.353 2021 15.286 2020 15.426 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Rúmenía Evrópa 14.864 2021 12.929 2020 12.896 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Antígva og Barbúda Ameríka 14.118 2021 13.993 2020 13.993 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Panama Ameríka 13.861 2021 12.269 2020 12.510 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Montserrat Ameríka n/a 13.523 2020 n/a
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Seychelleseyjar Afríka 13.140 2021 10.767 2020 10.764 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bandaríska Samóa Eyjaálfa n/a n/a 12.845 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Íran Asía 12.725 2021 11.183 2020 2.423 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Maldívur Asía 11.899 2021 6.924 2020 6.924 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kína Asía 11.891 2021 10.229 2020 10.435 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kosta Ríka Ameríka 11.860 2021 12.077 2020 12.141 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Palá Eyjaálfa 11.835 2021 14.567 2020 14.244 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Búlgaría Evrópa 11.332 2021 10.058 2020 10.079 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Rússland Evrópa 11.273 2021 10.166 2020 10.127 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Malasía Asía 11.125 2021 10.402 2020 10.412 2020
Heimurinn n/a 10.949 2020 10.926 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kasakstan Asía 10.145 2021 9.111 2020 9.122 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Naúrú Eyjaálfa 10.138 2021 12.510 2020 10.580 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Mexíkó Ameríka 9.967 2021 8.326 2020 8.329 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Argentína Ameríka 9.929 2021 8.476 2020 8.579 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Grenada Ameríka 9.575 2021 9.273 2020 9.262 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kúba Ameríka n/a 9.478 2020 9.478 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sankti Lúsía Ameríka 9.419 2021 8.805 2020 8.805 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Tyrkland Asía 9.407 2021 8.538 2020 8.536 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Gvæjana Ameríka 9.369 2021 6.956 2020 6.956 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Líbanon Asía 2.785 2020 9.310 2020 4.650 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Túrkmenistan Asía 8.844 2021 7.104 2020 7.612 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Svartfjallaland Evrópa 8.838 2021 7.626 2020 7.677 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Serbía Evrópa 8.794 2021 7.656 2020 7.721 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Máritíus Afríka 8.682 2021 8.587 2020 8.628 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Miðbaugs-Gínea Afríka 8.626 2021 7.143 2020 7.143 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Gabon Afríka 8.569 2021 6.789 2020 7.006 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Dóminíska lýðveldið Ameríka 8.492 2021 7.268 2020 7.268 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Taíland Asía 7.809 2021 7.189 2020 7.189 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Dóminíka Ameríka 7.777 2021 7.038 2020 7.268 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Brasilía Ameríka 7.741 2021 6.797 2020 6.797 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Botsvana Afríka 7.350 2021 6.711 2020 6.711 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Hvíta-Rússland Evrópa 7.032 2021 6.377 2020 6.411 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sankti Vinsent og Grenadínur Ameríka 6.952 2021 7.298 2020 7.298 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Suður-Afríka Afríka 6.861 2021 5.094 2020 5.091 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Norður-Makedónía Evrópa 6.712 2021 5.886 2020 5.888 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Perú Ameríka 6.677 2021 6.163 2020 6.127 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bosnía og Hersegóvína Evrópa 6.648 2021 6.035 2020 6.032 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Túvalú Eyjaálfa 6.004 2021 4.648 2020 4.143 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kólumbía Ameríka 5.892 2021 5.333 2020 5.333 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Ekvador Ameríka 5.884 2021 5.600 2020 5.600 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Albanía Evrópa 5.837 2021 5.181 2020 5.215 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Jamaíka Ameríka 5.422 2021 4.665 2020 4.665 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Aserbaísjan Asía 5.167 2021 4.202 2020 4.214 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Fídjieyjar Eyjaálfa 5.127 2021 5.013 2020 4.882 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Paragvæ Ameríka 5.028 2021 4.950 2020 4.950 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Tonga Eyjaálfa 5.010 2021 4.646 2020 4.903 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kósovó Evrópa 4.986 2021 4.368 2020 4.287 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Írak Asía 4.893 2021 4.146 2020 4.158 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Georgía Asía 4.808 2021 3.984 2020 4.279 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Moldóva Evrópa 4.792 2021 2.954 2020 4.551 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Namibía Afríka 4.694 2021 4.215 2020 4.211 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Súrínam Ameríka 4.620 2021 7.023 2020 6.491 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Armenía Asía 4.595 2021 4.266 2020 4.268 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Gvatemala Ameríka 4.542 2021 4.332 2020 4.603 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Belís Ameríka 4.458 2021 3.988 2020 4.436 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Jórdanía Asía 4.394 2021 4.283 2020 4.283 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Úkraína Evrópa 4.384 2021 3.557 2020 3.727 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Marshalleyjar Eyjaálfa 4.338 2021 4.130 2020 4.073 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  El Salvador Ameríka 4.244 2021 3.799 2020 3.799 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Indónesía Asía 4.225 2021 3.870 2020 3.870 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Mongólía Asía 4.186 2021 4.007 2020 4.007 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Líbía Afríka 4.069 2021 4.243 2020 3.699 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Esvatíní Afríka 3.965 2021 3.306 2020 3.416 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Samóa Eyjaálfa 3.906 2021 3.890 2020 4.068 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Míkrónesía Eyjaálfa 3.855 2021 3.500 2020 3.585 2019
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Egyptaland Afríka 3.852 2021 3.609 2020 3.548 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Víetnam Asía 3.743 2021 2.786 2020 2.786 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Srí Lanka Asía 3.666 2021 3.768 2020 3.682 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Djibútí Afríka 3.646 2021 3.465 2020 3.426 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Alsír Afríka 3.638 2021 3.368 2020 3.310 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Túnis Afríka 3.556 2021 3.318 2020 3.320 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Filippseyjar Asía 3.492 2021 3.299 2020 3.299 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Marokkó Afríka 3.471 2021 3.108 2020 3.009 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Grænhöfðaeyjar Afríka 3.347 2021 3.064 2020 3.064 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Palestína Asía 3.321 2021 3.050 2020 3.240 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bútan Asía 3.296 2021 3.218 2020 3.122 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bólivía Ameríka 3.267 2021 3.133 2020 3.143 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Vanúatú Eyjaálfa 3.235 2021 2.783 2020 2.783 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Papúa Nýja-Gínea Eyjaálfa 2.952 2021 2.640 2020 2.637 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Lýðveldið Kongó Afríka 2.656 2021 1.830 2020 1.973 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Laos Asía 2.626 2021 2.623 2020 2.630 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Hondúras Ameríka 2.602 2021 2.406 2020 2.406 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Fílabeinsströndin Afríka 2.489 2021 2.318 2020 2.326 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Gana Afríka 2.413 2021 2.206 2020 2.329 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Saó Tóme og Prinsípe Afríka 2.393 2021 2.174 2020 2.158 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Salómonseyjar Eyjaálfa 2.357 2021 2.251 2020 2.258 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Nígería Afríka 2.273 2021 2.085 2020 2.097 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Angóla Afríka 2.201 2021 1.896 2020 1.896 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kenía Afríka 2.199 2021 1.879 2020 1.838 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Máritanía Afríka 2.161 2021 1.702 2020 1.673 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Bangladess Asía 2.139 2021 2.001 2020 1.969 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Indland Asía 2.116 2021 1.931 2020 1.901 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Níkaragva Ameríka 2.047 2021 1.905 2020 1.905 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kíribatí Eyjaálfa 1.927 2021 1.515 2020 1.671 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Úsbekistan Asía 1.901 2021 1.724 2020 1.686 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Haítí Ameríka 1.692 2021 1.360 2020 1.177 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Simbabve Afríka 1.665 2021 1.466 2020 1.128 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kambódía Asía 1.647 2021 1.513 2020 1.513 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kamerún Afríka 1.646 2021 1.502 2020 1.499 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Venesúela Ameríka 1.627 2021 3.740 2020 16.056 2014
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Senegal Afríka 1.603 2021 1.458 2020 1.488 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Benín Afríka 1.447 2021 1.254 2020 1.291 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kómoreyjar Afríka 1.390 2021 1.421 2020 1.403 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Austur-Tímor Asía 1.263 2021 1.443 2020 1.381 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Pakistan Asía 1.255 2020 1.167 2020 1.194 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Mjanmar Asía 1.246 2021 1.292 2020 1.400 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Kirgistan Asía 1.225 2021 1.186 2020 1.174 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Lesótó Afríka 1.188 2021 1.061 2020 861 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Nepal Asía 1.173 2021 1.135 2020 1.155 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Gínea Afríka 1.168 2021 1.179 2020 1.194 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Tansanía Afríka 1.159 2021 1.115 2020 1.077 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sambía Afríka 1.115 2021 985 2020 1.051 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sansibar Afríka n/a 1.031 2020 n/a
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Úganda Afríka 1.018 2021 846 2020 817 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Tógó Afríka 1.000 2021 863 2020 915 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Malí Afríka 966 2021 856 2020 859 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Eþíópía Afríka 940 2021 840 2020 936 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Búrkína Fasó Afríka 926 2021 831 2020 831 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sýrland Asía 2.807 2010 890 2020 2.033 2007
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Gínea-Bissá Afríka 858 2021 668 2020 728 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Tadsíkistan Asía 839 2021 838 2020 859 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Gambía Afríka 819 2021 757 2020 787 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Rúanda Afríka 802 2021 798 2020 798 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Súdan Afríka 789 2021 1.415 2020 596 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Tjad Afríka 730 2021 679 2020 615 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Líbería Afríka 703 2021 491 2020 583 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Eritrea Afríka 626 2021 588 2020 643 2011
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Níger Afríka 622 2021 568 2020 2.097 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Norður-Kórea Asía n/a 618 2020 n/a
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Afríka 594 2021 506 2020 557 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Afganistan Asía 592 2021 508 2020 509 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Jemen Asía 585 2021 937 2020 824 2018
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Malaví Afríka 566 2021 615 2020 625 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Síerra Leóne Afríka 541 2021 475 2020 485 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Mið-Afríkulýðveldið Afríka 526 2021 481 2020 477 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Madagaskar Afríka 499 2021 470 2020 496 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Mósambík Afríka 492 2021 449 2020 449 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Sómalía Afríka 350 2021 118 2020 309 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Búrúndí Afríka 261 2021 286 2020 274 2020
Nafnvirði Lönd Eftir Landsframleiðslu Á Mann  Suður-Súdan Afríka 230 2021 1.421 2020 1.120 2015

Ath: Ekki eru til gögn fyrir Falklandseyjar, Færeyjar, Gíbraltar, Guernsey, Vatíkanið, Mön, Jersey, Niue, Pitcairn, Sankti Helena, Ascension og Tristan da Cunha, Tókelá, Bandarísku Jómfrúaeyjar og Vestur-Sahara.

Tilvísanir

Tengt efni

Tags:

GengiGjaldmiðillVerg landsframleiðsla

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KópavogurStefán Karl StefánssonHljómarNorður-ÍrlandÁstralíaFullveldiBaldur Már ArngrímssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaDraumur um NínuVikivakiStórborgarsvæðiLómagnúpurUngmennafélagið AftureldingÓslóSaga ÍslandsHamrastigiPatricia HearstAlfræðiritSauðárkrókurJava (forritunarmál)Stórar tölurEfnaformúlaLokiThe Moody BluesBríet HéðinsdóttirSeljalandsfossGormánuðurÁstandiðFáni SvartfjallalandsFnjóskadalurHrafna-Flóki VilgerðarsonHollandForsetakosningar á Íslandi 1996Íþróttafélag HafnarfjarðarSólmánuðurSvartfuglarKári StefánssonKristófer KólumbusMánuðurWillum Þór ÞórssonNúmeraplataÚkraínaForsetningAlaskaHljómskálagarðurinnVífilsstaðirEvrópaMannshvörf á ÍslandiForsætisráðherra ÍslandsBenedikt Kristján MewesHjálparsögnHeilkjörnungarBárðarbungaKrónan (verslun)VorÍslenskar mállýskurÝlirLýsingarorðMarie AntoinetteHákarlForsetakosningar á Íslandi 2012JólasveinarnirRómverskir tölustafirMaríuhöfn (Hálsnesi)Kristján EldjárnBreiðholtDimmuborgirYrsa SigurðardóttirKrákaIcesaveÁsdís Rán GunnarsdóttirMarokkóMeðalhæð manna eftir löndumKnattspyrnufélagið VíðirEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Sumardagurinn fyrstiListi yfir skammstafanir í íslensku🡆 More