Heimshluti

Heimshluti, eða undirsvæði, er hér skilgreint sem svæði sem er stærra en land en minna en heimsálfa.

Hvað telst „heimshluti“ er ekki skýrt skilgreint í málinu. Merking orðsins í setningunni „í okkar heimshluta“ t.d. getur átt við um Norðurlöndin, Norður-Evrópu, alla Evrópu eða jafnvel Vesturlönd, eftir því hvert samhengið er. Heimshluti getur verið skilgreindur á grundvelli menningar, náttúrufars, sögu eða annars.

Í heimshlutasniðinu hér fyrir neðan er heimsálfunum skipt í nokkra minni heimshluta til hægðarauka.

Tags:

EvrópaHeimsálfaLandMenningNorður-EvrópaNorðurlöndinSagaVesturlönd

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Menntaskólinn í ReykjavíkSeinni heimsstyrjöldinÁsynjurHúsavík25. marsSumardagurinn fyrstiListi yfir HTTP-stöðukóðaFjarðabyggðÞýskaVatnsdalurGervigreindSpurnarfornafnBretlandBrennu-Njáls sagaBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)EldstöðAngkor WatListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðÞýska Austur-AfríkaListi yfir kirkjur á ÍslandiFlateyriRamadanLangi Seli og skuggarnirGíbraltarGarðurTýrAron Einar GunnarssonRFreyjaDymbilvika2008Kobe BryantLaxdæla sagaNorðfjörðurÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSkírdagurVera IllugadóttirY1978ViðtengingarhátturEiginnafnÍslenski hesturinnÍslandsbankiDýrið (kvikmynd)DaniilPáll ÓskarAnthony C. GraylingBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)AlþingiskosningarSiðaskiptin á ÍslandiHernám ÍslandsMaríusSleipnirManchester UnitedAlbert EinsteinKaupmannahöfnTanganjikaWikipediaHöskuldur Dala-KollssonJón HjartarsonEsjaÍtalíaHraðiÓfærðEvrópaPíkaHöggmyndalistRaufarhöfnHáskóli ÍslandsVatnsaflsvirkjunVaduzLitningurMarðarættGrænmetiHeimspekiHrafninn flýgur🡆 More