4. Október: Dagsetning

4.

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2024
Allir dagar

október er 277. dagur ársins (278. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 88 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2001 - 78 létust þegar Siberia Airlines flug 1812 fórst á leið frá Tel Aviv til Novosibirsk.
  • 2002 - Bandaríski tóbaksframleiðandinn Philip Morris var dæmdur til að greiða ekkju krabbameinssjúklings bætur.
  • 2003 - Sjálfsmorðssprengjumaður myrti 19 á bar í Haífa í Ísrael.
  • 2004 - Bandaríska geimfarið SpaceShipOne hlaut Ansari X-verðlaunin þegar þau voru veitt í fyrsta sinn.
  • 2011 - Um hundrað manns létust þegar bílsprengja sprakk í Mógadisjú.
  • 2011 - Yfir 200 fórust vegna flóða í ánni Mekong í Kambódíu.
  • 2015 - 100 létust í sjálfsmorðssprengjuárás sem gerð var á friðargöngu í Ankara í Tyrklandi.
  • 2016 - Fellibylurinn Matthew gekk á land á Haítí þar sem hann olli miklu tjóni og 546 dauðsföllum.

Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LakagígarMorð á ÍslandiEinmánuðurRonja ræningjadóttirJón Jónsson (tónlistarmaður)ÞingvellirWillum Þór ÞórssonGeysirEsjaVestmannaeyjarGuðni Th. JóhannessonSauðféEigindlegar rannsóknirJóhannes Sveinsson KjarvalMynsturÖskjuhlíðHrafnHelga ÞórisdóttirSvavar Pétur EysteinssonLandvætturGæsalappirKjördæmi ÍslandsÓlafur Egill EgilssonMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)KirkjugoðaveldiHeimsmetabók GuinnessÍslenskir stjórnmálaflokkarÞjóðminjasafn ÍslandsBúdapestRagnar loðbrókFlateyriBónusNorræna tímataliðHringadróttinssagaUppköstHallgrímur PéturssonStari (fugl)HollandFáskrúðsfjörðurKnattspyrnufélagið HaukarSvartahafSnorra-EddaÓfærðÞorskastríðinSverrir Þór SverrissonEinar Þorsteinsson (f. 1978)Krónan (verslun)MaineVerg landsframleiðslaKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisJohn F. KennedyE-efniKalkofnsvegurForsetakosningar á Íslandi 1996Eldgosaannáll ÍslandsVopnafjörðurBubbi MorthensListi yfir þjóðvegi á ÍslandiBárðarbungaEinar BenediktssonSpánnKatlaAndrés ÖndRíkisútvarpiðÍslensk krónaGrameðlaFljótshlíðMagnús EiríkssonLokiÍslenska kvótakerfiðSpilverk þjóðannaSandra BullockSeldalurCharles de GaulleRómverskir tölustafir🡆 More