Anne Rice

Anne Rice (f.

Howard Allen O'Brien 4. október 1941 – 12. desember 2021) var höfundur hryllings– og ævintýrabókmennta sem snúast gjarnan um vampírur, múmíur og nornir. Hún var gift ljóðaskáldinu Stan Rice. Hún átti tvö börn, Christopher og Michelle Rice, en Michelle lést úr hvítblæði 1972. Christopher, sonur hennar, er þekktur fyrir að vera samkynhneigður skáldsagnahöfundur.

Anne Rice
Anne Rice

Bækur

The Vampire Chronicles

  • Interview with the Vampire (1976)
  • The Vampire Lestat (1985)
  • The Queen of the Damned (1988)
  • The Tale of the Body Thief (1992)
  • Memnoch The Devil (1995)
  • The Vampire Armand (1998)
  • Merrick (2000)
  • Blood and Gold (2001)
  • Blackwood Farm (2002)
  • Blood Canticle (2003)

New Tales of the Vampires

(Aðrar vampíru sögur sem eru ekki hluti af seríunni að ofan, en tilheyra sömu tilbúnu veröld)

  • Pandora (1998)
  • Vittorio the Vampire (1999)

Lives of The Mayfair Witches

  • The Witching Hour (1990)
  • Lasher (1993)
  • Taltos (1994)

Stakar skáldsögur eftir Anne Rice

  • The Feast of All Saints (1979)
  • Cry to Heaven (1982)
  • The Mummy, eða Ramses the Damned (1989)
  • Servant of the Bones (1996)
  • Violin (1997)
  • Christ the Lord: Out of Egypt 2005)

Stutt skáldverk

  • October 4th, 1948
  • Nicholas and Jean
  • The Master of Rampling Gate (Vampíru saga)

Verk skrifuð undir dulnefninu Anne Rampling

  • Exit to Eden (1985)
  • Belinda (1986)

Erótískar bókmenntir skrifaðar undir dulnefninu A. N. Roquelaure

  • The Claiming of Sleeping Beauty (1983)
  • Beauty's Punishment (1984)
  • Beauty's Release (1985)

Tilvísanir

Tags:

Anne Rice BækurAnne Rice TilvísanirAnne Rice1972MúmíaNornVampíra

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FornnorrænaHöskuldur Dala-KollssonAuður Eir VilhjálmsdóttirFreyrManchesterVopnafjörðurHeimspekiUrður, Verðandi og SkuldÍsbjörnBrennisteinnÍslendingabókGagnrýnin kynþáttafræðiÍsafjörður2016Margrét ÞórhildurHáskóli ÍslandsRegla Pýþagórasar2003Paul RusesabaginaKuiperbeltiBiskupHafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðannaRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)ÍranGuðrún BjarnadóttirJón Sigurðsson (forseti)SamnafnHeiðniVeldi (stærðfræði)SpurnarfornafnJeffrey DahmerAndri Lucas GuðjohnsenAnthony C. GraylingSýrlandAuðunn BlöndalPermFjárhættuspilEggert PéturssonIndlandErpur EyvindarsonMeðaltalKísillSameining ÞýskalandsBoðhátturSnæfellsjökullÞýskaShrek 2LandnámsöldKvennaskólinn í ReykjavíkKænugarðurTjadArsenFlateyriFyrri heimsstyrjöldin1526SleipnirRamadanBreiðholtMóbergSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008Snorra-EddaSvartfuglarKjördæmi ÍslandsVVeðskuldabréfHamarhákarlarJósef StalínSýslur ÍslandsÞorskastríðinJarðskjálftar á ÍslandiSamtengingBlýWilliam ShakespeareEllert B. SchramKirgistanMorð á ÍslandiLeikurEgilsstaðirÝsa🡆 More