Mánuður Mars: þriðji mánuður ársins

Mars eða marsmánuður er þriðji mánuður ársins og er nefndur eftir Mars, rómverskum stríðsguði.

FebMarApr
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2024
Allir dagar

Orðsifjar

Mánaðarheitið mars er komið úr latínu. Fyrir daga Júlíusar Sesars byrjaði árið hjá Rómverjum með marsmánuði. Þá fór að vora suður þar og þótti þá hentugt að fara í stríð. Mánuðurinn var því helgaður herguðinum Mars og heitir eftir honum. Vegna þess að mars var fyrstur í röðinni innan ársins skýrast nöfn mánaðanna september, október, nóvember og desember (= sjöundi, áttundi, níundi og tíundi mánuður). Þetta er líka orsök þess að hlaupársdagur er síðasti dagur febrúar, sem þannig var síðasti dagur ársins, sem verður að teljast eðlilegur staður fyrir innskotsdag.

Veðurfar á Íslandi í mars

Reykjavík

  • Meðalhiti 2,9°C
  • Úrkoma 59,3mm
  • Sólskinsstundir 140,0

Akureyri

  • Meðalhiti -1,3 °C
  • Úrkoma 43,3mm
  • Sólskinsstundir 77,0

Æðey (Ísafjarðardjúpi)

  • Meðalhiti -1,9 °C
  • Úrkoma 46,1mm
  • Sólskinsstundir NA

Dalatangi (Austfjörðum)

  • Meðalhiti 0,1 °C
  • Úrkoma 116,0mm
  • Sólskinsstundir NA

Stórhöfði (Vestmannaeyjum)

  • Meðalhiti 1,7 °C
  • Úrkoma 141,4mm
  • Sólskinsstundir NA

Heimildir

Mánuður Mars: þriðji mánuður ársins 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Mánuður Mars: þriðji mánuður ársins 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tags:

GuðMars (guð)MánuðurStríðÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SvíþjóðYrsa SigurðardóttirÓákveðið fornafnForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824Listi yfir íslensk kvikmyndahúsÍslandsbankiRússlandHollenskaÞjóðernishyggjaBoðhátturLoðnaKnattspyrnufélagið FramListi yfir íslensk millinöfnÁsdís Rán GunnarsdóttirHrafnBrennu-Njáls sagaJónas frá HrifluSeðlabanki ÍslandsAuður djúpúðga KetilsdóttirRefirKvennafrídagurinnBúðardalurSnorri SturlusonWayback MachineBjarni Benediktsson (f. 1970)Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiEvrópusambandiðPýramídiÓlafur Karl FinsenArnar Þór JónssonÍslenski fáninnWiki CommonsÓlafur Ragnar GrímssonHelga ÞórisdóttirKristján EldjárnÞór (norræn goðafræði)Sönn íslensk sakamálSveitarfélagið ÁrborgNorræn goðafræðiFelix BergssonBjörgólfur GuðmundssonSteinþór Hróar SteinþórssonErpur EyvindarsonHvalirEyríkiSíminnJarðskjálftar á ÍslandiSagnorðHrafn GunnlaugssonFallorðDrakúlaFortniteStorkubergAldous HuxleyBrúttó, nettó og taraHeilkjörnungarBjarkey GunnarsdóttirJapanGrindavíkWikiÍsöldSameinuðu þjóðirnarÓlafur Darri ÓlafssonFaðir vorLaxdæla sagaKosningarétturListi yfir íslenska tónlistarmennFlateyjardalurÓlympíuleikarnirRaunvextirLestölvaSurtarbrandurÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirGamelanSvartfjallaland🡆 More