4. Apríl: Dagsetning

4.

MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2024
Allir dagar

apríl er 94. dagur ársins (95. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 271 dagur er eftir af árinu.

Atburðir

  • 2002 - Borgarastyrjöldinni í Angóla lauk með friðarsamkomulagi stjórnarinnar við skæruliða UNITA.
  • 2004 - Bandýmannafélagið Viktor var stofnað í Reykjavík.
  • 2005 - Askar Akayev sagði af sér sem forseti Kirgistan.
  • 2006 - Tom Delay, leiðtogi repúblikana á bandaríska þinginu tilkynnti um afsögn sína.
  • 2007 - Stjörnufræðingar uppgötvuðu fjarreikistjörnuna Gliese 581 c.
  • 2008 - Franska seglskipinu Le Ponant var rænt af sjóræningjum við strönd Sómalíu með 30 farþega um borð.
  • 2009 - George Abela varð forseti Möltu.
  • 2020Keir Starmer tók við sem leiðtogi Breska verkamannaflokksins af Jeremy Corbyn.
  • 2021 - Yfir 270 fórust þegar fellibylurinn Seroja gekk yfir Austur-Nusa Tenggara og Tímor.

Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BloggÓákveðið fornafnLönd eftir stjórnarfariKvenréttindi á ÍslandiNoregurUngverjalandSönn íslensk sakamálÁsynjurLitla hryllingsbúðin (söngleikur)HlíðarfjallHeiðarbyggðinBleikhnötturLoftslagsbreytingarBostonMeðalhæð manna eftir löndumListi yfir íslensk millinöfnListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiFrumefniBjarkey GunnarsdóttirGreinirSödertäljeRSSMannslíkaminnTjaldurEl NiñoRefirLega NordPersónufornafnFortniteIngólfur ArnarsonCarles PuigdemontHafnarfjörðurValurFylkiðJarðfræði ÍslandsÍslamTúnfífillTrúarbrögðAdolf HitlerForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824LatibærHeklaListi yfir kirkjur á ÍslandiKnattspyrnufélag ReykjavíkurMiðgildiÞorriHvalveiðarHöfrungarPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Sigríður Hrund PétursdóttirBacillus cereusSamtengingHrafna-Flóki VilgerðarsonMannshvörf á ÍslandiMaíReynistaðarbræðurSumarólympíuleikarnir 1920KvennafrídagurinnBrúttó, nettó og taraMaríuhöfnKvennaskólinn í ReykjavíkPétur Einarsson (f. 1940)Eldgosaannáll ÍslandsSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Sigrún EldjárnListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðListi yfir landsnúmerGæsalappirVatnFranska byltinginÓpersónuleg sögnHækaSigurjón KjartanssonMikki MúsUmmálAlmenna persónuverndarreglugerðinLettland🡆 More