Svartahaf

Svartahaf er innhaf á mörkum Evrópu og Litlu-Asíu sem þekur um 450 þúsund km² svæði.

Það er 1.154 kílómetrar að lengd og 610 kílómetrar á breidd. Mesta dýpt þess er 2.200 metrar. Það tengist við Miðjarðarhaf um Bosporussund, Marmarahaf og Dardanellasund, og við Asovshaf, sem er innhaf úr Svartahafi, um Kertsj-sund.

Svartahaf
Kort af Svartahafi þar sem helstu borgir eru merktar inn.

Stærstu hafnarborgirnar við hafið eru Ódessa og Sevastópol og eru þær báðar í Úkraínu.

Eftirtalin lönd eiga strönd að Svartahafi:

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Svartahaf  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AsovshafBosporussundDardanellasundEvrópaFerkílómetriKertssundLitla-AsíaMarmarahafMetriMiðjarðarhaf

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

María Júlía (skip)QPablo EscobarKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguHernám ÍslandsLína langsokkurStasiFreyrArsenAlmennt brotBragfræðiEiginfjárhlutfallRostungurMadrídBútanMexíkóIndlandMálmurVerbúðinMorfísAlþingiskosningarGuðmundur FinnbogasonFrumaÍrlandKjarnorkuslysið í TsjernobylKvennaskólinn í ReykjavíkHindúismiMollEyjafjallajökullÁgústusLýsingarorðShrek 2Wayback MachineNýfrjálshyggjaDOI-númerHólar í HjaltadalJökullOpinbert hlutafélagBandaríkinFAlbert EinsteinFiskurSálfræðiSpánnForsetningSólin1954Kristján EldjárnTeboðið í BostonDymbilvikaJóhanna Guðrún JónsdóttirLangi Seli og skuggarnirMargrét ÞórhildurHarpa (mánuður)Gengis KanWilliam ShakespeareMetriFrumtalaPersaflóasamstarfsráðiðHryggsúlaAlþingiskosningar 2021KaíróEndurreisninHafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðannaÞjóðleikhúsiðGamla bíóBrúttó, nettó og tara2008Blý28. marsGuðmundur Franklín JónssonAngkor WatInternet Movie DatabaseHektariListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðLögaðili🡆 More