Mykolajív

Mykolajív (Úkraínska: Миколаїв) er borg í suður-Úkraínu og höfuðborg Mykolajív Oblast.

Íbúar voru 476,101 árið 2021.

Mykolajív
Loftmynd.
Mykolajív
Sovétblokkir í Mykolajív.

Borgin er helsta skipasmíðamiðstöð við Svartahaf. En Mykolajív er á mótum Bug og Inhul fljótanna um 65 kílómetrum frá Svartahafi.

Rússar hófu loftárásir á borgina í lok mars í stríði sínu við Úkraínu árið 2022. Í júlí hafði helmingur íbúa flúið borgina.

Tilvísanir

Tags:

Mykolajív OblastÚkraína

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞKristnitakan á ÍslandiJeffrey DahmerKosningaréttur kvennaAsmaraListi yfir íslensk póstnúmerGlymurLokiGrikklandJósef Stalín1989TíðniRagnhildur GísladóttirEigið féSjálfstætt fólkAron Einar GunnarssonFSjómannadagurinnMarseilleÍranAlinÞýskaSeðlabanki ÍslandsHelförinLangi Seli og skuggarnirLiechtensteinKænugarðurHraðiÓlafsvíkGyðingarFenrisúlfurFyrsti vetrardagurEistlandÍsraelVatnFranska byltinginKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiFanganýlendaRisaeðlurPáskadagurSólinLjóstillífunListi yfir þjóðvegi á ÍslandiVíkingarSkólakerfið á ÍslandiVíetnamstríðiðPersónufornafnMegasDjöflaeyjaHektariSteingrímur NjálssonÚkraína22. marsHæð (veðurfræði)Íslenski þjóðbúningurinnHættir sagna í íslenskuSpurnarfornafnKópavogurEskifjörðurMarðarættÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuKristbjörg KjeldAuður djúpúðga KetilsdóttirQSeifurVenusHáskólinn í ReykjavíkVigdís FinnbogadóttirAlmennt brotJón GnarrHöggmyndalistBankahrunið á ÍslandiAuður Eir VilhjálmsdóttirUppeldisfræðiEvrópaListasafn ÍslandsTanganjikaBrúðkaupsafmæli🡆 More