Nytjahænsni

Nytjahænsni (fræðiheiti: Gallus gallus domesticus) nútímans eru komin af bankívahænsnum (Gallus gallus) sem er ein fjögurra tegunda innan ættkvíslar kambhænsna (Gallus).

Nytjahænsnin eru deilitegund frá Gallus gallus sem kallast Gallus gallus domesticus en af henni eru fjölmörg ræktunarafbrigði. Eitt þeirra er íslenska landnámshænan.

Nytjahænsn
Hvít ítölsk hæna með unga
Hvít ítölsk hæna með unga
Ástand stofns
Húsdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Ættkvísl: Kambhænsn (Gallus)
Tegund:
Bankívahænsn (G. gallus)

Undirtegundir:

G. g. domesticus

Þrínefni
Gallus gallus domesticus

Heimildir:

  • „Hefur íslenska hænan sérstakt fræðiheiti?“. Vísindavefurinn.

Tags:

FræðiheitiGallusKambhænsniLandnámshænanRæktunarafbrigði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Katrín MagnússonMads MikkelsenBjörn SkifsÍslandMorð á ÍslandiRómversk-kaþólska kirkjanBíldudalurBenito MussoliniMenningPedro 1. BrasilíukeisariListi yfir lönd eftir mannfjöldaJóhanna af ÖrkUrriðiÞorgrímur ÞráinssonVesturbær ReykjavíkurContra Costa-sýsla (Kaliforníu)Sýslur ÍslandsHundalífLitningurThe BoxAlþingiskosningarHiti (sjúkdómsástand)SegulómunJónas HallgrímssonEvrópusambandiðÁstþór MagnússonEgilsstaðir1. maíBúddismi24. aprílRúnirFyrsta krossferðinLitla hryllingsbúðin (söngleikur)StapiPersóna (málfræði)Hómer SimpsonLýðræðiVigdís FinnbogadóttirLekandiSlóvenskaÍtalíaBacillus cereusStúdentaráð Háskóla ÍslandsSjálfbærniTakmarkað mengiEyjafjörðurSigríður Hrund PétursdóttirOMX Helsinki 25KynþáttahyggjaKirkja sjöunda dags aðventistaÁgústa Eva ErlendsdóttirPáskaeyjaKreppan miklaKókaínNorræn goðafræðiNjáll ÞorgeirssonSopaipillaGyðingarÞjórsárdalurSjómannadagurinnLestölvaStýrikerfiBlóðsýkingSódóma ReykjavíkInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Strom ThurmondHestfjörðurÚkraínaEiður Smári GuðjohnsenIdahoAlþingiMosfellsbærGeirfuglFemínismi🡆 More