Flokkunarfræði Ættkvísl

Ættkvísl er hugtak sem er notað við flokkun lífvera.

Ættkvísl inniheldur eina eða fleiri tegundir. Tegundir innan sömu ættkvíslar eru líkari hver annarri að forminu til en tegundum annarra ættkvísla. Heiti ættkvíslarinnar er fyrra heitið í tvínafnakerfinu, en það seinna er tegundarheitið. Ættkvísl í einu ríki getur fengið sama nafn og ættkvísl annars ríkis.

Flokkunarfræði Ættkvísl

Ættkvíslir tilheyra ættum sem er næsta skipting fyrir ofan. Sumum ættkvíslum er skipt í undirættkvíslir.

Tengt efni

  • Flokkunarfræði Linneusar
  • Upprunaflokkun

Tags:

Ríki (flokkunarfræði)SamanburðarlíffærafræðiTegund (flokkunarfræði)Tvínafnakerfið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sigurbjörn ÞorkelssonPDrekkingarhylurSjálfbærniPíkaHöfuðborgarsvæðiðYouTubeListi yfir frumefni eftir sætistöluÍslenska stafrófiðRistilbólgaReisubók Ólafs EgilssonarVMiðgildiÖrn Arnarson (skáld)XMMenningSteindListi yfir risaeðlurFreyjaListi yfir íslensk póstnúmerEggert ÓlafssonIðntölvurGeðhvörfEivør PálsdóttirDanmörkVatnViðtengingarhátturBrasilíaFriggLandvætturListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969MúmínálfarnirAnna og skapsveiflurnarSpendýrAtviksorðLjósVitavörðurÓlöf SverrisdóttirGeitSpotifyLandselurKubbatónlistFæreyjarÁróðurKristnitakan á ÍslandiNýja bíóSvanhildur Jakobsdóttir - Ég kann mér ekki lætiAmerískur fótboltiSæmdarrétturMegineldstöðÞýskaHippiHeildunSveitarfélög ÍslandsForseti ÍslandsHalldór LaxnessHormónGranófýrPáskaeyjaBandaríkinSjálfstæðisflokkurinnSkakki turninn í PísaÚrslit Gettu beturMóðuharðindinBlóðtappiMeð allt á hreinuSólkerfiðPáskarAusturlandTilgátaHeinrich HimmlerRagnheiður JónsdóttirÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliRáðhús ReykjavíkurAxlar-BjörnNíkos Krístoðúlíðís🡆 More