Sumar: Ein af árstíðunum fjórum

Sumar er eitt af árstíðarheitunum fjórum á tempraða beltinu.

Árstíðir
Tempraða beltið
Vor
Sumar
Haust
Vetur
Hitabeltið
Þurrkatími Kaldtími
Heittími
Regntími

Hinar eru haust, vetur og vor. Sumur á norðurhveli jarðar miðast oftast við mánuðina júní, júlí og ágúst, en á suðurhveli við desember, janúar og febrúar. Veðurstofa Íslands telur sumar vera mánuðina júní, júlí, ágúst og september, en þetta eru þeir fjórir mánuðir ársins, sem að jafnaði hafa hæstan meðalhita.

Eldri notkun

Á norræna tímatalinu hefst sumarið á sumardaginn fyrsta, sem er fyrsti fimmtudagurinn eftir 18. apríl. Sumartímabilinu lýkur á föstudegi á tímabilinu 20. til 27. október. Í þessu kerfi eru aðeins tvær árstíðir: sumar og vetur.


Sumar: Ein af árstíðunum fjórum   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísun

Tags:

DesemberFebrúarHaustJanúarJörðinJúlíJúníNorðurhvelSeptemberSuðurhvelTempraða beltiðVeturVeðurstofa ÍslandsVorÁgústÁrstíð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÓslóBjór á ÍslandiHljómsveitin Ljósbrá (plata)BreiðholtÍslenski hesturinnJón Jónsson (tónlistarmaður)HvítasunnudagurTröllaskagiÍslandKnattspyrnufélag AkureyrarGæsalappirÍsafjörðurBikarkeppni karla í knattspyrnuWillum Þór ÞórssonGeorges PompidouDóri DNAHryggdýrNeskaupstaðurBúdapestDimmuborgirJóhannes Haukur JóhannessonDavíð OddssonLofsöngurSelfossWyomingLýsingarhátturEnglar alheimsins (kvikmynd)ParísarháskóliEiríkur blóðöxÓfærðHetjur Valhallar - ÞórListi yfir páfaForsetakosningar á Íslandi 2024BotnlangiKlukkustigiMynstur1918Gísli á UppsölumSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Saga ÍslandsEfnaformúlaFiskurMarie AntoinetteSvissLýsingarorðBrúðkaupsafmæliÁstralíaHerra HnetusmjörStefán Karl StefánssonBárðarbungaÍslensk krónaListi yfir íslensk kvikmyndahúsEldgosið við Fagradalsfjall 2021BiskupPétur Einarsson (flugmálastjóri)PúðursykurFiann PaulIKEAListi yfir íslensk skáld og rithöfundaTómas A. TómassonTékklandSkúli MagnússonJohannes VermeerLeikurEldgosaannáll ÍslandsMarokkóElísabet JökulsdóttirSíliRíkisstjórn ÍslandsÆgishjálmurEfnafræðiPáll ÓskarÓlympíuleikarnirUnuhúsMelar (Melasveit)Forsetakosningar á Íslandi 2020🡆 More