Vetur: Ein af árstíðunum fjórum

Vetur er ein af árstíðunum fjórum.

Árstíðir
Tempraða beltið
Vor
Sumar
Haust
Vetur
Hitabeltið
Þurrkatími Kaldtími
Heittími
Regntími

Hinar eru vor, sumar og haust. Á norðurhveli jarðar eru eftirtaldi mánuðir taldir til vetrarmánaða: desember, janúar, febrúar og mars, en þetta eru þeir fjórir mánuðir ársins sem að jafnaði hafa lægstan meðalhita. Þessu er öfugt farið á suðurhveli, en þar eru fyrrnefndir mánuðir sumarmánuðir.

Vetur: Ein af árstíðunum fjórum
Goðafoss í klakaböndum að vetri.

Vetur er oft skilgreindur af veðurfræðingum sem þrír almanaksmánuðir með lægsta meðalhitann. Alþjóðaveðurfræðistofnunin fylgir þessu og telur vetrarmánuðina vera þrjá. Þetta samsvarar mánuðunum desember, janúar og febrúar á norðurhveli jarðar og júní, júlí og ágúst á suðurhveli jarðar.

Tengill

Vetur: Ein af árstíðunum fjórum 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tags:

DesemberFebrúarHaustJanúarJörðinMarsNorðurhvelSumarSuðurhvelVorÁrstíð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BessastaðirTékklandB-vítamínListi yfir íslenska tónlistarmennIllinoisKommúnismi23. aprílFornafnHamskiptin25. aprílSamræði gegn náttúrulegu eðliSkammstöfunKjarnorkuslysið í TsjernobylÁsdís Rán GunnarsdóttirHeyr, himna smiðurAlabamaHáskóli ÍslandsBacillus cereusÞór/KADNAAkrafjallUngmennafélag GrindavíkurHáhyrningurAkureyriMannakornJúgóslavíaOkkarínaHin íslenska fálkaorðaBríet HéðinsdóttirHeiðar GuðjónssonMyndhverfingJón GnarrHringadróttinssagaHannes HafsteinBesta deild karlaSeyðisfjörðurFyrsta krossferðinKötturSímbréfHrognkelsiFrostaveturinn mikli 1917-18Ingimar EydalSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Grafarholt og ÚlfarsárdalurSamyrkjubúskapurLandafræði ÍslandsNæturvaktinJapanErmarsundGerður KristnýKatlaListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiHjörvar HafliðasonLokbráHvalfjarðargöngTaylor SwiftBríet (söngkona)TinUnuhúsVík í MýrdalHandknattleikssamband ÍslandsSigmund FreudLýsingarhátturSovétríkinEyjafjallajökullSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Georgía (fylki)KörfuknattleikurÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumEldgosið við Fagradalsfjall 2021HraunLandafræði FæreyjaKaupmannahöfnSjálfbærniSelfossFerskeytla🡆 More