Mannréttindi: Grundvallarréttindi allra manna

Mannréttindi eru hugmyndin um að allir menn njóti ákveðinna grundvallarréttinda sem ekki verða af þeim tekin og eru í gildi í hvaða lögsögu sem er og óháð þáttum eins og kyni, þjóðerni eða kynþætti.

Mannréttindi: Gerðir mannréttinda, Mannréttindi í stjórnarskránni, Tenglar
Upprunalegi Genfarsáttmálinn frá 1864.

Sameinuðu þjóðirnar hafa beitt sér fyrir samþykkt fjölmargra þjóða á yfirlýsingu, sem kallast Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna og er hún eða efnisatriði hennar víða stjórnarskrárbundin, eða með öðrum hætti tryggt að borgararnir njóti þess réttar sem þar er áskilinn. Sumar svæðisbundnar stofnanir hafa einnig samþykkt mannréttindasaminga, þróaðasta dæmi þess er Mannréttindasáttmáli Evrópu á vegum Evrópuráðsins. Sá samningur hefur mikið vægi í aðildarríkjunum og einstaklingar innan þeirra geta farið með kvörtunarefni sín fyrir sérstakan dómstól.

Gerðir mannréttinda

Mannréttindum er gjarnan skipt niður í frelsi og réttindi (stundum nefnd neikvæð og jákvæð réttindi eða griðaréttur og gæðaréttur). Neikvæð réttindi eða griðaréttur samsvarar aðhaldsskyldu og eru þau sem að krefjast aðgerðarleysis (að borgararnir séu látnir í friði) og eru til dæmis tjáningarfrelsi, trúfrelsi og fundafrelsi. Jákvæð réttindi eða gæðaréttur eru aftur á móti þau réttindi sem að ríki hafa jákvæða skyldu eða svokallaða verknaðarskyldu til að tryggja borgurum sínum, eins og réttur til menntunar, heilbrigðis og lífsviðurværis. Þó er hægt að tryggja frelsi með því að varna nokkrum frá því að brjóta gegn því.

Mannréttindum er einnig stundum skipt í kynslóðir samkvæmt hugmynd Karel Vasak:

  • Fyrsta kynslóð mannréttinda nær yfir skoðanafrelsi og borgaraleg réttindi.
  • Önnur kynslóð nær yfir félagsleg og efnahagsleg réttindi.
  • Þriðja kynslóðin, svokölluð „samstöðuréttindi“, til dæmis réttur til friðar og óspillts umhverfis.

Þriðja kynslóðin nýtur minnstrar viðurkenningar enn sem komið er.

Mannréttindi í stjórnarskránni

Sjöundi kafli Stjórnarskrár Íslands er svokallaður mannréttindakafli. Þar er meðal annars kveðið á um að ekki skuli lögleiða nema hefðbundna ritskoðun, og þá aðeins til að tryggja allsherjarreglu eða öryggi ríkisins. Pyndingar og nauðungarvinna eru bannaðar með öllu.

Tenglar

Tilvísanir

Mannréttindi: Gerðir mannréttinda, Mannréttindi í stjórnarskránni, Tenglar   Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Mannréttindi Gerðir mannréttindaMannréttindi í stjórnarskránniMannréttindi TenglarMannréttindi TilvísanirMannréttindiKynKynþátturMaðurinnÞjóð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Baldur Már ArngrímssonÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirBrennu-Njáls sagaTjaldurÍslendingasögurArnaldur IndriðasonFranska byltinginKjördæmi ÍslandsHáskólinn í ReykjavíkLaufey Lín JónsdóttirGamli sáttmáliEgilsstaðirFramfarahyggjaAaron MotenÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSkíðastökkFortniteFiskurPierre-Simon LaplaceÍslenskt mannanafnÍsöldSigmund FreudReykjanesbærGrindavíkAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarSíminnFinnlandSagnmyndirKólusHernám ÍslandsSkarphéðinn NjálssonSilungurAriel HenryRonja ræningjadóttirÁsgeir ÁsgeirssonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSiglufjörðurListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurVesturbær ReykjavíkurHow I Met Your Mother (1. þáttaröð)Harry PotterAlmenna persónuverndarreglugerðinFrumeindSongveldiðRíkissjóður ÍslandsListi yfir íslenska tónlistarmennBankahrunið á ÍslandiLinuxAndri Snær MagnasonStríðFjárhættuspilLandráðÞjóðernishyggjaBifröst (norræn goðafræði)EsjaLoftbelgurBiblíanLöggjafarvaldSiðaskiptinGrafarvogurKristófer KólumbusFramsóknarflokkurinnJöklar á ÍslandiKvennaskólinn í ReykjavíkKváradagurJóhann JóhannssonElísabet JökulsdóttirSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Kleópatra 7.Felix BergssonÍbúar á ÍslandiKvennafrídagurinnMúmínálfarnirLandsbankinnHvalirTakmarkað mengi🡆 More