Pjongjang

Pjongjang (enska Pyongyang, kóreönsk hljóðskrift P'yŏngyang, Hanja 平壤, Hangeul 평양) er stærsta borg og höfuðborg Norður-Kóreu.

Pjongjang liggur á ánni Taedong og samkvæmt manntalinu árið 2010 er íbúafjöldi borgarinnar 4.138.187.

Pjongjang
Pjongjang

Pjongjang er eina borgin í Norður-Kóreu með töluverðu magni af rafljósum. Ríkisstjórn Norður-Kóreu leyfir útlendingum að sjá aðeins ákveðna hluta borgarinnar í samræmi við áróðursstefnu þeirra. Mannréttindi í Norður-Kóreu hafa verið dæmd „hörmuleg“ af Amnesty International og þrátt fyrir áróðursstefnuna eru merki um fátækt landsins augljós í Pjongjang. Flekklaus hótel standa tóm ásamt skrifstofum og öðrum byggingum, fáir bílar og önnur ökutæki eru á götum borgarinnar og ef farið er af opinberu leiðinni er ómalbikaðar götur og fátækrahverfi að finna.

Pjongjang  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2010EnskaNorður-Kórea

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ValdimarEldgosið við Fagradalsfjall 2021Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirRúmmálBríet HéðinsdóttirPóllandSmáríkiKaupmannahöfnNafnhátturKnattspyrnufélagið HaukarWayback MachineBarnafossGylfi Þór SigurðssonGuðlaugur ÞorvaldssonEvrópusambandiðSkotlandForsetakosningar á Íslandi 2004ÞjórsáYrsa SigurðardóttirEgill EðvarðssonParísarháskóliHeiðlóaJohannes VermeerHarry PotterGjaldmiðillNæfurholtÁstþór MagnússonHólavallagarðurAlþingiskosningar 2021LofsöngurPúðursykurListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðMannshvörf á ÍslandiBessastaðirListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðSagan af DimmalimmSigurboginnMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Bjarkey GunnarsdóttirFíllHallgrímur PéturssonÞingvellirBrennu-Njáls sagaJeff Who?Jóhannes Haukur JóhannessonAtviksorðVerðbréfÞykkvibærDavíð OddssonLýsingarorðStríðTaílenskaMerik TadrosLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisTaugakerfiðÍslenska stafrófiðÓlafsfjörðurUnuhúsPortúgalGrameðla1974Fiann PaulLogi Eldon GeirssonMatthías JochumssonHafþyrnirFiskurJohn F. KennedyBjarni Benediktsson (f. 1970)Hæstiréttur BandaríkjannaÞrymskviðaDagur B. EggertssonÓfærðReykjavíkListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKarlsbrúin (Prag)Sankti Pétursborg🡆 More