21. Nóvember: Dagsetning

21.

OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
2024
Allir dagar

nóvember er 325. dagur ársins (326. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 40 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

  • 2006 - Skæruliðar í Nepal undirrituðu vopnahléssamning sem batt enda á 10 ára borgarastyrjöld.
  • 2006 - Líbanski ráðherrann Pierre Amine Gemayel var skotinn til bana í bifreið sinni í Beirút.
  • 2009 - Yfir 100 kolanámumenn fórust í sprengingu í kolanámu við Hegang í Kína.
  • 2010 - Ísrael hóf að reisa 25 mílna langan múr á landamærum Gasa og Egyptalands.
  • 2010 - Evruríkin samþykktu fjárhagsaðstoð handa Írlandi.
  • 2013 - Kreppan í Úkraínu hófst þegar Viktor Janúkóvitsj frestaði undirbúningi að inngöngu í Evrópusambandið.
  • 2019 – Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, var ákærður fyrir spillingu.
  • 2021Abdalla Hamdok var aftur gerður forsætisráðherra Súdans eftir viðræður við valdaránsmenn úr hernum sem steyptu honum af stóli í október.

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

  • “Forvarnardagurinn – Taktu þátt!” Þessi dagur er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og fleiri aðila.

Tags:

21. Nóvember Atburðir21. Nóvember Fædd21. Nóvember Dáin21. Nóvember Hátíðis- og tyllidagar21. NóvemberGregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandnámsöldShrek 2VAngkor WatKommúnismiMyndhverfingPortúgalRæðar tölurFenrisúlfurUppstigningardagurMalcolm XSigmundur Davíð GunnlaugssonGrísk goðafræðiÁsgeir TraustiXXX RottweilerhundarRómaveldiHafnarfjörðurJóhannes Sveinsson KjarvalFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaWilt ChamberlainSnjóflóðið í SúðavíkUnicodeSingapúrSkoll og HatiKárahnjúkavirkjunPáskarHermann GunnarssonMargrét ÞórhildurVerg landsframleiðslaMars (reikistjarna)BlóðbergJón Kalman StefánssonAngelina JolieHáskóli ÍslandsMörgæsirYFjalla-EyvindurVestfirðirÍslamBandaríkinValéry Giscard d'EstaingRonja ræningjadóttirRamadanGíraffiVerkbannKasakstanÞýskaBreiddargráðaGíbraltar28. maíVöðviFinnlandKrummi svaf í klettagjáSameinuðu þjóðirnarMillimetriKróatíaPáskadagurHöfuðborgarsvæðiðSiglufjörðurHerðubreiðEvrópska efnahagssvæðiðÍbúar á ÍslandiRafeindMýrin (kvikmynd)ÞorlákshöfnAustur-Skaftafellssýsla1978NeskaupstaðurListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969MalaríaUrriðiRagnarökGenfTungustapiLína langsokkurWayne RooneyVopnafjörður🡆 More