Páfi

Páfi (af latínu: papa „faðir“) er titill leiðtoga nokkurra kristinna kirkna.

Þekktastur er höfuð rómversk-kaþólsku kirkjunnar.

Páfi rómversk-kaþólsku kirkjunnar

Biskupinn í Róm, sem einnig er æðsti leiðtogi rómversk-kaþólsku kirkjunnar, er nefndur páfi. Páfinn í Róm er talinn arftaki Péturs postula og er á stundum allt frá miðöldum nefndur „staðgengill Krists“ (á latínu „vicarius Christi“). Núverandi páfi er nefndur Frans (Franciscus, Jorge Mario Bergoglio), kjörinn 13. mars 2013. Forveri hans í embættinu var Benedikt XVI sem var páfi frá 19. apríl 2005. Hann sagði af sér í lok febrúar 2013 af heilsufarsástæðum. Þá voru liðnar sex aldir síðan páfi sagði síðast af sér.

Páfa eru kosnir af kardinálum.

Listi yfir páfa kaþólsku kirkjunnar

Heimild

Tengt efni

Páfi   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Páfi rómversk-kaþólsku kirkjunnarPáfi Listi yfir páfa kaþólsku kirkjunnarPáfi HeimildPáfi Tengt efniPáfiKristniLatína

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Luciano PavarottiGuðrún ÓsvífursdóttirDóri DNAFrímúrarareglanSpánverjavíginSpánnHelgi magriFaðir vorISO 8601Beinagrind mannsinsBjarni Benediktsson (f. 1970)MarokkóBrennu-Njáls sagaHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiGeorgía BjörnssonEgill Skalla-GrímssonOttawaRómantíkinSogiðRagnarökKambhveljurJarðskjálftar á ÍslandiTröllaskagiForsetakosningar á Íslandi 2024Froskar26. marsAntonio RüdigerGeimfariSnjóflóð á ÍslandiAxlar-BjörnStari (fugl)Lönd eftir stjórnarfariGoogle TranslateAgnes M. SigurðardóttirForseti ÍslandsListi yfir lönd eftir mannfjöldaLangreyðurDrangajökullNafnhátturHrafnIsland.isSeyðisfjörðurSigurður Anton FriðþjófssonMælieiningÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumJón GnarrUppstigningardagurGarðabærEfnasambandBenedikt JóhannessonÍslenska stafrófiðGuðrún HelgadóttirÍslensk krónaÍslandsbankiJarðfræði ÍslandsVetrarstríðiðJón Ásgeir JóhannessonMargrét ÞórhildurKalda stríðið á ÍslandiSódóma ReykjavíkÍsraelHeimdallurGlódís Perla ViggósdóttirBruninn í Kaupmannahöfn árið 1728Benito MussoliniBónusHallgrímskirkjaÍslenskt mannanafnViðtengingarhátturRúnirDigimon FrontierLettlandListi yfir íslenskar kvikmyndirStöðvarfjörðurÁlftAlþingiskosningar 2021Alþingiskosningar 2016🡆 More