Frumefni Serín: Frumefni með efnatáknið Ce og sætistöluna 58

Serín er frumefni með efnatáknið Ce og sætistöluna 58.

Serín er mjúkur, sveigjanlegur, silfurhvítur málmur sem tærist þegar hann kemst í snertingu við súrefni. Hreint serín er svo mjúkt að hægt er að skera það með venjulegum eldhúshníf. Serín er annað frumefnið í röð lantaníða, og þótt það hafi oft oxunarstigið +3 sem einkennir flokkinn hefur það líka stöðugt +4 oxunarstig sem oxar ekki vatn. Serín telst til sjaldgæfra jarðmálma. Serín gegnir engu hlutverki í mannslíkamanum og er lítið eitrað.

   
Lantan Serín (frumefni) Praseódým
  Þórín  
Frumefni Serín: Frumefni með efnatáknið Ce og sætistöluna 58
Efnatákn Ce
Sætistala 58
Efnaflokkur Lantaníð
Eðlismassi 6770 kg/
Harka 2,5
Atómmassi 140,116 g/mól
Bræðslumark 1068 K
Suðumark 3716 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Notkun

Frumefni Serín: Frumefni með efnatáknið Ce og sætistöluna 58   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FrumefniLantaníðMálmurOxunarstigSjaldgæfur jarðmálmurSúrefniTæring

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kynlaus æxlunSveitarfélög ÍslandsBúddismi1. öldinListi yfir íslensk póstnúmerPáll ÓskarGunnar HámundarsonBjörk GuðmundsdóttirLondonForsetningBFyrsta málfræðiritgerðinSamtvinnunHelförinDvergreikistjarna.NET-umhverfiðParísWilt Chamberlain1568ZBrúðkaupsafmæliHólar í HjaltadalRíkiEnglandMiðgildiÖnundarfjörðurBelgíaSilungurSagnmyndirPjakkurÉlisabeth Louise Vigée Le BrunRagnhildur GísladóttirSund (landslagsþáttur)ÞjóðaratkvæðagreiðslaBoðhátturMerkúr (reikistjarna)U2Íslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiStýrivextirListRíddu mérHeimsmeistari (skák)VesturlandHeiðlóaAþenaAdeleSeifurAskur YggdrasilsListi yfir dulfrævinga á ÍslandiDalabyggðAuður djúpúðga KetilsdóttirEilífðarhyggjaÁbendingarfornafnSundlaugar og laugar á ÍslandiFrumbyggjar AmeríkuElliðaeyWikiÍ svörtum fötumKúbaTímabeltiAustur-SkaftafellssýslaAxlar-BjörnQuarashiSaga ÍslandsGuðmundar- og GeirfinnsmáliðKrít (eyja)SíleRagnar loðbrókSérsveit ríkislögreglustjóraSkytturnar þrjárRíkisútvarpiðWayne RooneyVigdís FinnbogadóttirFreyjaH.C. AndersenSovétríkin🡆 More