Þjóðaratkvæðagreiðsla

Þjóðaratkvæðagreiðsla kallast það þegar allt kosningabært fólk kýs um ákveðið mál hvort sem atkvæðagreiðslan er ákvarðandi eða leiðbeinandi fyrir ríkisvaldið.

Í mörgum stjórnarskrám er kveðið á um að almenningur eigi að kjósa um ákveðin mál í staðinn fyrir að kjörnir fulltrúar þeirra leiði það til lykta. Tilgangurinn með þjóðaratkvæðagreiðslum er oft sá, að sjá hvaða möguleika almenningur vill velja í ákveðnu máli og helst koma í veg fyrir að ákvarðanir í viðkvæmum málum séu gegn vilja meirihluta landsbúa.

Þjóðaratkvæðagreiðsla
Áróðursveggspjöld fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Stjórnarskrá Evrópu í Frakklandi 2005.

Það land þar sem þjóðaratkvæðagreiðslur eru hvað mest í notkun er Sviss þar sem þær eru haldnar reglulega um margs kyns málefni. Varlega má áætla að ríflegur meirihluti þjóðaratkvæðagreiðslna sem átt hafa sér stað í sögunni hafi verið haldnar í Sviss.

Sjá einnig

Tags:

RíkisvaldStjórnarskrá

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞjóðUMenntaskólinn í ReykjavíkEinstaklingsíþróttJörundur hundadagakonungurSuður-AmeríkaEignarfallsflóttiHeimdallurÞrymskviða26. júníSóley Tómasdóttir1976Miðflokkurinn (Ísland)Skytturnar þrjárKlórBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)María Júlía (skip)Súrnun sjávarStrumparnirÞróunarkenning Darwins1568ÞýskalandVeldi (stærðfræði)LýðræðiKonungar í JórvíkGæsalappirÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuTungustapiMatarsódiKvennafrídagurinnAserbaísjanHuginn og MuninnVöluspáPáskarGabonFjölnotendanetleikurSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirSkipÞjóðbókasafn BretlandsNúmeraplataMúmínálfarnirSilungurKarfiKommúnismiFranskaÁrneshreppurLaddiDonald TrumpNafnhátturBelgíaÚranusTyrklandKaupmannahöfnBogi (byggingarlist)SúdanJarðkötturGísla saga SúrssonarVera IllugadóttirSvampur SveinssonListi yfir risaeðlurHarry S. TrumanMerkúr (reikistjarna)Hrafna-Flóki VilgerðarsonStórar tölurÍbúar á ÍslandiÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaMúsíktilraunirSögutímiMengunÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Samtökin '78VorGuðrún frá LundiBerkjubólgaJesús🡆 More