Fjölnotendanetleikur

Fjölnotendanetleikur (oft skammstafað með MMO eða MMOG) er tölvuleikur þar sem margir notendur geta spilað leikinn samtímis þar sem þeir eru tengdir saman gegnum Internetið.

Vanalega er í leiknum að minnsta kosti einn leikheimur (e. persistant world) sem breytist ekki. Í MMOG leikjum geta margir spilarar unnið saman og keppt við hvern annan. Slíkir leikir eru á ýmsum tækjum sem hægt er að nettengja svo sem borðtölvum, leikjatölvum, snjallsímum og öðrum fartækjum.

Tags:

LeikjatölvaSnjallsímiTölvuleikur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SvarfaðardalurRúmmálBrennisteinnFjalla-EyvindurLjóðstafirSúrefniPermLandnámabókLómagnúpurManchester UnitedMorfísJón ÓlafssonRússlandPáskaeyjaHættir sagna í íslenskuManchesterÓeirðirnar á Austurvelli 1949SólkerfiðNorðfjarðargöngJúlíus CaesarHalldór Auðar SvanssonÍslenski þjóðbúningurinnKvennaskólinn í ReykjavíkHús verslunarinnarTími1963EldgígurDoraemonBöðvar GuðmundssonHvítasunnudagurSnorra-EddaÞjóðvegur 1DOI-númerSjálfstætt fólk27. marsKjördæmi ÍslandsAlkanarLína langsokkurMýrin (kvikmynd)KínverskaNafnorðRíkisútvarpiðKvenréttindi á ÍslandiViðreisnSovétríkinCharles DarwinMeðaltalEnskaCristiano RonaldoHaustGlymurPersaflóasamstarfsráðiðBandaríska frelsisstríðiðKínaListi yfir íslenska myndlistarmennNorður-AmeríkaKrít (eyja)HraðiHrafninn flýgurFeðraveldiHeiðlóaBrúneiAuðunn BlöndalÚtburðurHelVenusÓðinnGísla saga SúrssonarSveitarfélög ÍslandsHernám ÍslandsÞorgrímur ÞráinssonMannsheilinnÍslamSan FranciscoEmomali RahmonRómantíkin🡆 More