Snjallsími

Snjallsími er þróuð gerð farsíma, oftast með snertiskjá, sem gerir notendum kleift að gera meira en í hefðbundnum farsíma.

Snjallsími er einskonar blanda af farsíma og tölvu. Í flestum snjallsímum er hægt að sækja og setja upp ný forrit sem fylgdu honum ekki og geta bætt virkni og notkunargildi símans. Í snjallsíma er fullkomið sérhæft stýrikerfi sem forritarar geta skrifað forrit fyrir. Snjallsími eru með eiginleika bæði myndsíma og lófatölvu.

Snjallsími
Landakort í snjallsíma

Snjallsímar eru með örgjörvum, minni, myndavél sem getur tekið myndir og myndbönd og eru oft með snertiskjám, stundum fjölsnertiskjám) og skynjurum eins og snúðum, áttavita og GPS. Sumir snjallsímar eru með innbyggðu lyklaborði en flestir notast við skjályklaborð á snertiskjá.

Helstu stýrikerfi í snjallsímum eru Android frá Google, iOS frá Apple og Windows Phone frá Microsoft.

Fyrstu símarnir sem blönduðu saman eiginleikum lófatölva og farsíma komu á markað seint á 10. áratug 20. aldar. Um 2000 náðu símar með lyklaborðum nokkrum vinsældum. Fyrsti snjallsíminn með fjölsnertiskjá var iPhone sem Apple setti á markað árið 2007. Fyrsti Android-síminn kom á markað árið eftir.

Snjallsími  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FarsímiForritLófatölvaSnertiskjárStýrikerfiTölva

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Helga ÞórisdóttirRómverskir tölustafirHákarlKnattspyrnufélagið FramForsetakosningar á Íslandi 1996RúmmálKarlsbrúin (Prag)Gylfi Þór SigurðssonSandgerðiVerðbréfEldurEfnaformúlaFrosinnListi yfir landsnúmerSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Þóra FriðriksdóttirListeriaEgyptalandBloggBotnlangiSelfoss1. maíMánuðurdzfvtC++Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirKötturListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999JafndægurMatthías JochumssonListi yfir persónur í NjáluUppköstHæstiréttur ÍslandsKlóeðlaHljómskálagarðurinnSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024RisaeðlurEinar Þorsteinsson (f. 1978)Ásgeir ÁsgeirssonGeorges PompidouJón Sigurðsson (forseti)Íslenska sauðkindinBenito MussoliniKínaRíkisstjórn ÍslandsHljómarUmmálMadeiraeyjarVikivakiEvrópaJürgen KloppMoskvaFuglPáll ÓlafssonForseti ÍslandsDóri DNASvampur SveinssonKorpúlfsstaðirBrúðkaupsafmæliÍbúar á ÍslandiFelix BergssonTékklandDraumur um NínuEgill Skalla-GrímssonKalda stríðiðHrossagaukurSöngkeppni framhaldsskólannaMagnús EiríkssonÞForsetningEiður Smári GuðjohnsenMílanóStórborgarsvæðiSmokkfiskarListi yfir íslensk mannanöfnTenerífeHektariSumardagurinn fyrsti🡆 More